Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 61

Vaki - 01.09.1953, Blaðsíða 61
Jcan Arp: Lithografía. viðurkennd strax á unga aldri og það sem enn sjaldgæfara er: að verð- skulduðu. Sýning hennar í haust var nokkurskonar yfirlit yfir námsárin. Þar kenndi því margra grasa, en seinustu verk hennar skipa henni sama sess með- al íslenzkra myndhöggvara og Valtýr hefur meðal málaranna: hún boðar nýj- an tíma. Það var eins og fólk skildi og mæti hina miklu vinnu og alúð er lá í hverri járnmyndanna. Það gaf henni hærri einkunn en möi’gum öðrum ungum listamönnum fyrir það eitt að því sýnd- ist hún leggja það á sig að „vinna“ verk sín. Eg held að þessi virðing fyrir vinnu og tækni og hin hreinlega umgengni við verkið eigi eftir að afla vinsælda. Hver einasti maður skilur þýðingu vandvirkni og alúðar við vinnu, þótt hann geti ef til vill ekki sett sig strax inn í 'heim nýrrar afstöðu. Næstur er Eiríkur Smith. Á honum mæddu ríkulega örðugleikar byrjanda og brautryðjanda. Nýr maður, hreinar og litbjartar myndir, fullar bjartsýni. Að vísu mátti sitthvað finna að stærstu myndunum, að þær væru ekki fullunnar, en það er engin afsökun fyrir því að fólk skyldi ekki gefa sýningu hans al- varlegri gaum, manni finnst eiginlega að það hefði átt að þyrpast niður í Skála þar sem þarna var nýr og gáfaður málari á ferðinni, djarfur og duglegur. En því miður: það kom ekki. Það seldist ein mynd. Sýningin var sannarlega heróisk. Rétt á eftir sýndi Veturliði nokkur Gunnarsson og gaf vísu Stephans G. Stephanssonar enn eitt tækifæri til að sanna gildi sitt: List er það líka og vinna lítið að tæta upp í minna alltaf í þynnra þynna þynnkuna allra hinna. Næst verður að telja sýninguna „Frönsk nýlist“ þar sem hin erlendu og hvetjandi sjónarmið birtast. Það er í fyrsta skipti sem sýning kemur beint TlMARITIÐ VAKI 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.