Birtingur - 01.01.1964, Síða 27

Birtingur - 01.01.1964, Síða 27
Vegfarandi, aðkomumaður í Odda á Rangár- völlum, nemur geislun fornrar söguhelgi, en flatneskjan er auganu torfærulaus leið á yztu nöf, þar sem graflist fjalla undir jökli og Heklu tekur við og minnir á nýmálaða ný- tízku mynd. í kirkjunni í Odda er fáséður smíðisgripur geymdur, skírnarvirki eitt all- mikið eftir Ámunda Jónsson, sem kallaður var smiður. Hann var í senn húsameistari og smiður, útskurðarmaður og málari og hélt uppi merkjum listmennta á landi hér á þeim tímum í sögu þjóðarinnar, sem myrkastir hafa verið eða frá því um 1771, að hann kom heirn frá námi í Danmörku, þar til hann lézt 1805. Hann smíðaði fjöldann allan af kirkjum um Suðurland, meðal annars þá frægu Stóra-Núps kirkju, síðustu útbrotakirkju eða öllu heldur stafkirkju á íslandi, er seinna verður frá sagt. Til eru leifar af verkum eftir Ámunda í nokkrum kirkjum sunnanlands, eins og í Gaulverjabæ, Keldum á Rangárvöllum og á Mosfelli í Grímsnesi, en flest eru þau þó á bjóðminjasafninu. Skírnarfonturinn, sem er alls óvanalegur hérlendis, hlaut sömu örlög á sínum tíma og altarið í Bjarnarhafnarkirkju, að vera hvítlakkaður af einhverjum þrifa- manni, en Greta Björnsson skóf þann ósóma af. þegar hún og maður hennar Jón Björnsson voru að mála kirkjuna í Odda, hressti upp á litina, sem 1 ljós komu undir lakkinu. Virkið, sem er á fjórum fótum, er um 96 cm á hæð undir fagurskreyttu loki, prýtt efst heilagsanda- dúfu eins og vera ber, en þar nær það um 161 cm hæð. Ummál þess er um 64 cm á hvorn veg. Virkið ber Árnunda greinilegt vitni, síðbarok laufskurður ásamt hinurn sérstæða litblæ: blá- grátt, grænt með ívafi af rauðbrúnu. Við vorum að tala um hvolf, nú skulum við tala um strympu. Á Eystri-Skógum, fyrsta bæ austan Skógarsands, er all sérstæð hlaða, svo- nefnd strympuhlaða. Hún er sívöl, niðurgraf- in að mestu leyti, um 3,70 í þvermál. Ekki veit ég, hversu djúpt hún nær niður, því að hún var þvínæst full af heyi, þegar ég athug- aði hana. Hún er hlaðin af grjóti að innan- verðu, nokkuð lögulegu það A mátti sjá, en þakin torfi að utan, það sem upp úr stendur. Ræfrið er mjög athyglisvert og óvanalegt hér um slóðir, og þótt víðar væri leitað. Tvær sperrur bera þunga rafta, hellu og torfs, til stuðnings þeim eru tvær stífur sín hvorum megin hlöðuops, síðan eru raftar mislangir lagðir á sperrurnar og brúnir veggs. (Sjá skýr- ingarmynd.) Gluggur eða vindauga er á hlöð- unni, því að hvorki er grind eða gleri fyrir að fara, myndað með því að setja smásteina undir eina helluna. Hlöðuop er um 90 cm breitt og hleri fyrir. Hlaðan stendur afturaf fjárhúsum, og tel ég víst, að inngangur sé úr þeim { hlöð- hlRTINGUR 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.