Birtingur - 01.01.1964, Page 33

Birtingur - 01.01.1964, Page 33
lega miklu eldra byggingaríorm, eítilvill hö£- um við fyrir augum megindrætti í húsakynn- um landnámsmanna, langhúsið, eldskálann í þeirri merkingu, er höfundur Grettlu leggur í það orð, þegar hann segir: „Þat var háttr í þann tíma, at eldskálar váru stórir á bæjum. Sátu menn þar við langelda á öptnum. Þar vóru borð sett fyrir menn og síðan sváfu menn upp frá eldum. Konur unnu þar tó á daginn“. Byggingarlag þetta er þó fráleitt íslenzkt að uppruna, því að til eru grunnleifar þess kon- ar húsa á Norðurlöndum, sem eru mun eldri en landnám íslands, enda er hér að minni hyggju um alþjóðlegt fyrirbæri að ræða, ákveðið stig í þróunarsögu hússins á jörðinni: stafverkið, sem ég vil kalla svo. Margt ann- að er íslendingum kunnara en sú tegund timburgrinda í húsum, sem ég vil nefna staf- smíð eða stafverk. Þess vegna væri ekki úr vegi að drepa stuttlega á það hér. Stalkirkjurnar norsku hafa villt um fyrir þeim fáu, sem hér á landi hafa fjallað um efni þetta og haldið, að ekkert væri stafverk nema rómanskar timburkirkjur norskar. Staf- kirkja er að vísu réttnefni, en þá má ekki síður kalla innansmíð hlöðunnar þríásuðu stafverk, og að því ég bezt fæ séð, hefur verið stafverk á öllum íslenzkum húsum, kirkjum jafnt sem skálum á fyrstu öldum íslands- byggðar, einfaldlega vegna þess, að landar okkar til forna hafa ekki kunnað til annars verks. Sperruþakið og bindingsverksgrind er síðbornara og fullkomnara tæknistig. Hvenær það leysir hið eldra form af hólmi, er ekki gott að segja að svo komnu máli, og sjálfsagt hef- ur það tekið langan tíma, því að við sjáum því ennþá bregða fyrir í útihúsum árið 1965. Stafkirkjusmíðin norska er hátindur langrar menningarsögulegrar þróunar líkt og forn- bókmenntir okkar, hvort tveggja býr að eld- fornri germanskri geymd, hvort tveggja nær einstöku blómaskeiði um sama leyti við til- komu kristins siðar, þess vegna eru fleiri rómanskar hugmyndir í henni festar en ætla mætti, og e£ einhver vill vera ótuktarlegur, þá getur hann sagt, að stafkirkjan norska sé timburstæling á rómanskri steinbasilíku. í norsku stafkirkjunni er stafverkið dregið út í öfgar undir annarlegum áhrifum suðlægrar menningar, en útkoman verður samt snilld- arverk í byggingarlist, eins og andstæður kristins og heiðins siðar verða sagnariturum íslenzkum sú kveikja snilldar, sem öllum er kunn. Vænlegra er því til skilnings á stafverki að litast um annars staðar í tíma og rúmi, við getum meira að segja farið út fyrir endimörk vestrænnar menningar til að sjá ágætt dæmi stafverks, t. d. til Japan. Elzta hús, sem Jap- Mrtingur 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.