Birtingur - 01.01.1964, Síða 49

Birtingur - 01.01.1964, Síða 49
a landi; sem hann hefur unnið að við frum- steð skilyrði og erfiðar aðstæður. Nú er listsköpun ekki neitt kapphlaup, og starf Magnúsar hefur ekki gildi fyrir það eitt að vera brautryðjandastarf á norðurhjara ver- aldar; það hefur líka listrænt gildi, því Magn- Us hefur leyst sum þau vandamál sem hann hefur fengizt við á mjög persónulegan og frumlegan hátt. Verkum Magnúsar hefur verið veitt lítil at- hygli hér á landi og honum ekki verið veittur ^einn stuðningur í starfi sínu. Verk hans hafa jafnan mætt tómlæti og skilningsleysi, auk Þess sem þau hafa orðið fyrir aðkasti frá því vafasama fólki, sem kallast gagnrýnendur, þá sjaldan sem þau hafa verið flutt. En Magnús hefur átt erlendis meira skilningi að mæta, hjá beztu mönnum. Þýzka tónskáldið Karl- heinz Stockhausen hefur gert töluvert til þess að koma verkum Magnúsar á framfæri, látið fIytja verk eftir hann í Los Angeles, Bremen, h-öln og Saarbrúcken. hegar ég dvaldist í Köln haustið 1964 átti ég tal við Stockhausen um Magnús. Stockhausen sagði, að eftir því að dæma( sem hann hefði heyrt eftir Magnús, virtist sér hann vera mjög athygiisvert tónskáld. Magnús kompóneraði á Pann hátt sem fæstum tónskáldum öðrurn Væri tilætlandi. Menn veigruðu sér við að Uota jafn einfaldar sjálfsagðar vinnuaðferðir og jafn „útþvælt" efni sem Magnús, en ein- mitt í því birtist frumleiki hans og þar með kæmi hann öllum á óvart. Hér hittir Stockhausen naglann á höfuðið. Magnús notar gjarnan í verkum sínum efni- við sem liggur fyrir hunda og manna fótum, of algengur og augljós til þess að eftir honum sé tekið — úrsérgengna hluti, sem hætt er að nota. En það eru oft þessir hlutir sem hafa hvað mesta sögu að segja, eins og sjá má á myndum Kurt Schwitters og annarra. Eg hef oft hugsað um uppbyggingu Punkta, þar sem tónbandið og hljómsveitin heyrast aldrei saman. Flest tónskáld önnur hefðu not- að tækifærið, reynt að skapa spennu, kontra- punkt milli hljómsveitarinnar og tónbandsins, láta hvorttveggja heyrast samtímis, bræða hljóminn saman, sundra honum o. s. frv. En Magnúsi er í mun að gera slíkt ekki. Hann velur ekki venjulegt einfalt form, heldur ann- að form ennþá venjulegra (óvenjulegra?) og einfaldara. Einnig mætti nefna hin reglubundnu slög taktmælisins í Samstirnum, sem virðast aldrei ætla að taka enda. Hér er einfalt og venjulegt efni sett í svo undarlegt og óvanalegt samhengi að það líður manni ekki úr minni. III Seríutæknin, sem liggur til grundvallar flest- a 1RT i n g u r 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.