Birtingur - 01.01.1964, Page 59
ODDUR BJÖRNSSON: SAMSTILLING
eða
HELGISTUND FYRIR SKATT GREIÐENDUR
Látbragðslcikur
með náttiirlegum og
yfirnáttúrlegum hljóðum
Persónur
H R (húmorslaus raunhyggjumaður)
H H (húmorslaus húmoristi)
KVENMAÐUR með óekta hund
UNGUR MAÐUR f heiðbláum fötum
RÖDD af hxðum
Svið
Bckkur. Tré.
H H situr á bekknum og les í dagblaði. I>að sem sést af
honum cr skallinn, hendurnar og Iappirnar, dagblaðið
hylur afganginn.
I’að er þrastakliður.
H R kemur. Sezt.
Opnar dagblað og les. Dagblaðið hylur liann utan lappir,
hendur og haus.
hrastakliður.
I’egar H R hefur sctið þarna góða sttincl lítur H H á
hann, rétt scm snöggvast.
Heldur slðan áfrani lcstrinum.
Þrastakliður.
Oðruhvoru ber H H til fótleggina einsog honum sé mál,
samt með nokkuð löngu millibili og ekki mjög áberandi
fyrst f stað.
hrastakliður.
H H virðist nú þungt haldinn sökum innvortis þrýstings,
krossleggur lappirnar til skiptis — cn I stað þess að kasta
af sér vatni leggur hann dagblaðið til hliðar og opnar
sér túlann —
H H
Það er fína vcðrið.
H R lætur ekki trufla sig.
Það er þrastakliður.
H H tekur dagblaðið og les.
Kýr baular.
H H lítur uppúr blaðinu og á H R og segir uppörvandi,
gxtir þó spurnar í rómnum.
H H
Það er fína veðrið —
H R lætur ekki trufla sig.
H H bíður dálitla stund eftir svari, heldur sfðan áfram
að glugga f blaðið.
Þrastakliður.
H H lítur uppúr blaðinu. Horfir fast á H R.
H H (einsog f tilraunarskyni)
Það er fína veðrið.
H R lætur ekki trufla sig.
H H (breytir málrómnum f tilraunarskyni)
Það er ffna veðrið.
H R lætur ekki trufla sig.
H H (f bænartón)
Það er fína vcðrið.
H R lxtur ekki trufla sig.
H H sprettur á fætur.
H H (orgar)
ÞAH ER FÍNA VEDRIfil
H R lítur hægt uppúr blaðinu, horfir á veðrið.
H R (kxruleysislega, umleið og hann fer aftur að lcsa í
blaðinu)
Jamm.
H H er hxstánxgður með árangur erfiðis síns. Sezt, les.
Þrastakliður.
H H hlxr lágt.
Þrastakliður.
H H hlær aftur uppúr lestrinum og kýrin baular.
birtingur
55