Birtingur - 01.01.1964, Síða 60
H R dæsir þungan og þrastakliðurinn hættir.
H H (lítur kumpánlega á H R)
I>að er mcsta indælis veður.
H R (argur)
Ég er búinn að segja „já“l
H H (afsökunartónn)
Afsakið, en þér sögðuð „jamm“ —
H R
Ég sagði „já".
H II (hlær afsakandi og asnalega)
Þér sögðuð „jamm“ — sem ég sit hérl
H R
Ég sagði „já"l
H H
Það kann að hafa verið á-hljóð f því — „jámm“, — já,
eftir á að hyggja — já, ég er á þvi það hafi verið greini-
lcgt á-hljóð, eftirá að hyggja, — „jámm", — og emmið
ekki alveg svona raddað — eiginlega ekki greinilegt —
„jám", ha? — já eiginlega mjög ógrcinilegt — „jám",
og varla það — eiginlega næstumþví „já", — já, eigin-
leganæstumþvíalveg „já“, — já, jáhá — jájá —
H R
Ég sagði „já"l
H H
Jáhá, eiginlega sögðuð þér „já“ — kannski einsog vott-
aði fyrir emmi, en mjög ógreinilega — eiginlega lieyrð
ist það ails ckki,---ltvað cr annars klukkan á þcssum
drottins degi?
H R (lítur á úrið sitt)
27mínútur gengin.
H H (lítur á úrið sitt)
Já réttjá, 26 mínútur gengin.
H R
271
I-I H (afsakandi)
26 -
H R (þrútnar)
27!
H H (elskulegur og smámunasamur)
Tuttugu og sex mínútur og nfu sekúndur.
H R (þrútnar)
271
H H
En ég setti mitt eftir útvarpsklukkunni —
H R (þrútnar)
Mitt hvorki flýtir sér né seinkar.
H H
En ég setti mitt cftir Big Ben —
H R (þrútnar)
Mitt hefur aldrei verið sett rétt þarsem það hefur alltaf
gengið rétt.
H H (ljúfur og sauðþrár)
Samtsemáður er úrið mitt örugglega rétt, ég setti það —
Dómkirkjuklukka slær 10.
RÖDD (af hæðum, voldug og dularfull)
I bögglinum voru silkinærföt, illilega rifin og útötuð
í blóði og ryki, silkiskyrta, silkisokkar, silkiskór, gullúr
á gullarmbandi, vindlingaveski úr gulli, vcski úr svíns-
lcðri, nokkrir lyklar á hring, sjálfblekungur og svo hitt
og þctta sem hver maður liefur í vösum sfnum, jafnvel
þcir sem eru jafn hégómlegir f klæðaburði og hinn Iátni.
Þögn.
II II og II R stara framfyrir sig.
KVENMABUR (rokffnn) kemur mcð hund (óckta) í eftir-
dragi, og á samri stundu upphefst þrastakliöur.
H R
Ég cr hissa.
KVENMAÐUR sezt milli HH og HR, tekur hund uppí
kjöltuna. Þrastakliður hættir.
H II stendur upp, tckur ofan skallann og hneigir sig.
H H sezt, setur skallann snyrtilcga á hausinn á sér.
Þögn — utan kýr baular.
56
BIRTINGUR