Birtingur - 01.01.1964, Side 72

Birtingur - 01.01.1964, Side 72
Þessi hugmynd kemur skýrt fram í öðru leik- ritinu, sem Sartre skrifaði, Huis Clos (1943). Enn einu sinni tekur hann til meðferðar eitt af hindurvitnum trúarbragðanna, sem hann er mótfallinn. Huis Clos fer fram í helvíti. Þetta er eiginlega furðulegt helvíti, því að það er gluggalaust herbergi, búið fáeinum húsgögnum frá Öðru Keisaradæminu. Þrjár persónur eru kynntar, hver á fætur annarri. Allar búast þær við að finna „eld og brenni- stein og pyndingaverkfæri.“ Svo fer ekki. Þeim er ætlað að tortímast fyrir eigin verknað, þann- ig að hver kvelur annan; „helvíti, — það er annað fólk“. í leikritinu koma fram tvær konur. Sú eldri heitir Inés og er ákaflega hispurslaus kynvill- ingur (eiginlega ætti hún að hafa hafnað ein- hvers staðar annars staðar en í helvíti, sam- kvæmt siðfræði Sartre, því að hún er ákaflega sönn og einlæg). Inés hefur látið hrífast af yngri konunni, Estelle, sem forðast hana og leitast við að þóknast einu karlpersónunni í leiknum. Garcin hefur aftur á móti aðeins áhuga á að koma sér í mjúkinn hjá Inés, sem fyrirlítur hann. Bæði Estelle og Garcin Ijúga í fyrstunni upp ástæðu fyrir fordæmingu sinni, en smám saman viðurkenna þau sannleikann. Garcin er hugleysingi og í sjálfsblekkingu sinni heldur hann dauðahaldi í þá tálvon ess- entialismans (að áliti Sartres), að enda þótt hann hafi ætíð verið bleyða, sé hann hugrakk- ur að eðlisfari. Inés flytur honum þau sárs- aukafullu boðorð existensíalismans, að maður- inn sé það sem hann gerir og annað ekki. Garcin hefur hvorki hæfileika né getu til þess að vera hugrakkur. Hann er hugleysingi; gerðir hans bera það með sér. Eitt er þýðingarmikið í sambandi við Huis Clos: persónurnar eru allar dauðar. Sumum gagnrýnendum hefur fundizt leikritið „lítt uppörvandi", og segja má, að það sé ekki leiftrandi lífsmynd, þar sem það fjallar alls ekki um lifandi verur. Lífi þessara persóna er lokið, og enda þótt þær hafi engan kjarna eða hæfileika framar, eiga þær engu að síður lífs- sögu að baki; en þær eiga enga framtíð; þær hafa engar fyrirætlanir framar. Þær eru því fordæmdar í þeim skilningi, að þær hafa eng- an möguleika á bjargræði. Ef Garcin hefði verið lifandi, hefði stöðugt verið möguleiki á því, að hann hætti að vera hugleysingi, tæki sig á, yrði að betri manni. En þar sem hann er dáinn, er það of seint. Hann getur ekki bætt sig framar. Sú ákvörðun Sartres að láta leikritið fara fram í helvíti, er því ekki bara leikhúsbragð. Það getur alveg með réttu gerzt í helvíti, vegna þess að það fjallar um fordæmingu. Á þennan hátt er nú tekinn til meðferðar nýr þáttur þess hjálpræðis eða lausnar, sem La Nausée og Les 68 BIRTINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.