Birtingur - 01.01.1964, Side 83

Birtingur - 01.01.1964, Side 83
fyrir allt hélt fólk áfram að verða ástfangið, stofna til sambanda og skilja; stundum tal- aði ég um Spán: hann virtist mér nú óendan- lega fjarlægur og kær; en fyrir kom, að sam- ræðurnar viku, án þess að okkur varði, að því sem við vildum helzt ekki einusinni hugsa um. , Írína átti feita og góðlynda tík af loðhunda- kyni sem við kölluðum Tsjúku. Durov*) mundi hafa sagt um hana, að hún hefði frá- bær skilorðsbundin viðbrögð. Lapín hafði kennt henni margar kúnstir: hún sótti sígar- ettur og eldspýtur og kunni að loka borð- stofudyrunum. Stundum kom það fyrir með- an á borðhaldi stóð og einn gestanna fór að tala um einhvern sem hafði verið handtekinn, að hin svarta og lubbalega Tsjúka sem von- aðist eftir pylsusneið hljóp til og lokaði hurð- mni. Að þessu hlógum við öll. Jafnvel á þess- um tímum gátum við hlegið okkur til ánægju. Sumt fólk sem ég þekkti reyndi að einangra Slg frá öllum nema nánustu ættingjum; hræðsla og tortryggni grófu undan kunnings- shap manna. Babel sagði: „í dag tala menn °pinskátt aðeins við konuna sína — að næt- urlagi og með breitt uppyfir höfuð.“ Ég var aftur á móti hneigður fyrir félagsskap. Það ieið varla svo dagur, að ekki væru einhverjir *) Frægur dýratcmjari og sirkusmaður. gestir hjá okkur, eða við færum sjálf í heim- sóknir. Við komum oft til Meyerholds. í janúar var leikhúsi hans lokað sem „fjandsamlegu“. Kona hans fékk taugaáfall. Sjálfur tók hann þessu karlmannlega, talaði um myndlist og skáldskap, minntist Parísar. Hann hélt áfram að vinna, ráðgerði sviðsetningu á Hamlet, jafnvel þótt hann hefði enga trú á því, að sér yrði leyft að setja hann á svið. Heima hjá Meyerhold hitti ég Pjotr Kontsjalovskí; hann var þá að mála myndir af Meyerhold, píanó- leikaranum Lev Oborín og ýmsum ungum eldhugum sem litu enn á Meyerhold sem lærimeistara sinn. Á rithöfundafundi þar sem ég var viðstaddur réðust ýmsir á V. P. Stavskí og ásökuðu hann um skort á árvekni: allsstaðar — í tímaritum, við útgáfufyrirtækin, á ritstjórnarskrifstof- unum — voru „óvinir fólksins“. Stavskí svitn- aði og þurrkaði sér án afláts um ennið. Mér varð hugsað til þess, þegar hann setti upp hjálm af óvinunum við Brunete og sagði við sjálfan mig: „Það er snöggtum heitara hér.“ I. K. Luppol bauð okkur til hádegisverðar. Hann bjó við Lavrúsjenskígötu einsog við. Konan hans sagði, að þau væru nýflutt í þetta húsnæði, hefðu keypt húsgögn og vantaði nú bara lampa; hún bætti við: „Einhvern veginn er það svo, að maður er ekkert áfjáður í að BiRtingur 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.