Birtingur - 01.01.1964, Qupperneq 107

Birtingur - 01.01.1964, Qupperneq 107
er langt síðan flestum varð ljóst að hvorugt er hægt. Andstæðingar veruleikastælingarinnar ýkja raunveruleikann, draga úr honum, brjóta lög- mál hans, laga hann í hendi sér eftir form- kvöð verksins. í þeirra augum er leiksviðið hvorki predikunarstóll né ræðupallur heldur aðeins leiksvið. En hvað merkir hér orðið leiksvið? Stað, þar sem nokkrar manneskjur koma saman til að skapa annan veruleik, veruleik, sem er öðruvísi en hinn daglegi, sterkari, stærri, dýpri, sannari. Veruleik, sem gefur ýmsum þáttum hins raunverulega lífs meira svigrúm með því að rjúfa ýms höft, t. d. málsins og tímalegrar atburðarásar o. s. frv. Þráin eftir hinum stærri veruleik er hin kjarn- ræna undirstaða leikhússins yfir höfuð. Hún er grundvöllurinn að tilurð leikhússins. Skírskotun veruleikastælingarinnar byggðist líka á þessum kjarna. En hún gerði sig ánægða rneð fátæklegt afbrigði og hélt það vera hið eina rétta, því hún greindi ekki kjarnann, þrána eftir hinum stærri, dýpri og sannari veruleik. En vegna hennar leikum við, vegna hennar förum við í leikhús, og vegna þess að sambandið frá manni til manns, frá leikara til áhorfanda, er beint og lifandi verður þessari þrá bezt svalað í leikhúsi, en ekki í kvik- myndahúsi eða fyrir framan sjónvarpstæki. Þessvegna lifði leikhúsið kvikmyndirnar af og mun alltaf lifa, hversu tæknilega fullkomnar þær verða í ófullkomleik sínum. Andstaðan gegn veruleikastælingunni hefst í byrjun 20. aldar, og nær hámarki í expression- ismanum, þ. e. a. s. andstaðan nær hámarki, en ekki hin nýja aðferð. Expressionistarnir voru svo ákafir í niðurrifi sínu að þeir hjuggu á líftaugina líka, þeir sáu ekki hvað var ósvik- ið leikhús innan vébanda veruleikastælingar- innar, þeir héldu að kasta þyrfti öllu til þess að skapa eitthvað nýtt. Reynslan hefur sýnt að verk þeirra lifðu ekki tímabilið. Peir syndg- uðu meir gegn leikhúsinu en höfuðskáld veru- leikastælingarinnar. Eitt af slagorðum ex- pressionistanna var: Lífið eins og það er á sviðið! Leikritið átti helzt að vera öskur, sprenging. Þeir réðust á formið og ætluðu sér að skapa nýtt, en athuguðu ekki að formið, sem þeir réðust á sem form leikritunar yfir höfuð, var aðeins eitt af hinum reyndu form- um hefðarinnar. Þeir skutu yfir markið, en verk þeirra voru samt sýnd og vöktu mikla athygli. Það er aðeins vottur um veruleika tímabilsins. Kjörorð dagsins var: Allt nýtt er gott! Mælikvarðarnir voru glataðir. Nokkrir expressionistanna urðu síðar, eftir að þeir voru horfnir undan merkjum hans, mikil leik- ritaskáld, að einu þeirra komum við síðar. Þó að expressionisminn hafi næstum eingöngu verið bundinn einu landi, Þýzkalandi, þýðir iwktingur 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.