Birtingur - 01.01.1964, Qupperneq 110

Birtingur - 01.01.1964, Qupperneq 110
finninga leikarans í þágu hlutverksins. Hann er á móti þvi, að leikarinn samlagist hlutverk- inu tilfinningalega, gangi því á hönd með öllum krafti tilfinninga sinna og leiki gagn- tekinn af hlutverkinu. Þegar þannig er farið lítur hann svo á, að leikarinn sefji sjálfan sig og áhorfendur um leið. Grundvallaratriðið í kröfum Brechts er, að leikhúsið sé leikhús og ekkert annað. Leikarinn á því ekki að verða persóna sú, sem hann á að leika og alls ekki að reyna það. Hann á að sýna persónuna, áhorfendur eiga ekki að hrífast með, heldur geta dæmt hlutlaust. Þessa kenningu sína nefndi hann „Verfremdung", sem kalla mætti „hina innri fjarlægð“ á íslenzku. í reynd verður afleiðingin einfaldari drættir í sköpun persónanna, hin persónulegu og einstaklings- bundnu sérkenni mást út, persónan nálgast „týpuna“, manngerðina, en ekki einstakling- inn. Hér nálgumst við aftur leikhúshefð tíma- bilsins á undan veruleikastælingunni, og það er það sem Brecht vill, hið kínverska og ind- verska leikhús voru fyrirmyndir hans. Frá sjónarmiði starfandi leikhúsmanns eru hugmyndir þessar ekkert sérstaklega frumleg- ar, það hefur að vísu aldrei verið unnið eftir þeim af fullri samkvæmni í daglegu starfi hins evrópska leikhúss, sem gerir auðvitað meginmuninn. En hitt veit hver einasti starf- andi leikhúsmaður, að við hvert leikhús eru starfandi fleiri eða færri fulltrúar hinnar „innri fjarlægðar", listamenn, sem aldrei samlagast hlutverkum sínum fullkomlega, komast aldrei í vímu, hafa alltaf hemil á sjálf- um sér og eftirlit með því sem þeir eru að gera. Þar á ofan krefst ákveðinn hluti erfð- arinnar, stílkómedían svonefnda, að meira eða minna leyti leiks undir merki hinnar „innri fjarlægðar“. Það er skammt síðan maðurinn Bert Brecht kvaddi heim lifenda. Fyrir bragðið er hann oft dæmdur með tilliti til samstöðu sinnar með ákveðinni stjórnmálastefnu. Vissulega hafði hann skipað sér í flokk og lifði og starfaði seinustu árin í samræmi við það í Austur- Berlín. Andstæðingar þjóðfélagsforms þess, er hann aðhylltist, leyfa sér oft að dæma hann skilyrðislaust vegna þess og álíta hvern leik- hússtjóra vestan tjalds sem leika lætur verk hans skipa sér í flokk hundflatra leiguþýja. Undirritaðan grunar, að tíminn muni leiða í ljós að aðaleinkenni hans hafi verið hin sömu og flestra góðra leikritahöfunda: sterk and- staða gegn veröldinni eins og hún er, gegn misrétti og kúgun, gegn bölvaldinum í mann- inum sjálfum. Sú afstaða er eðlileg afleiðing djúprar skynjunar á mannleg örlög, sem er einkenni góðs leikritahöfundar. Paul Claudel. Brecht sagði á einum stað: Ich bin der letzte katholische Schriftsteller. Stór 106 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.