Birtingur - 01.01.1964, Síða 123

Birtingur - 01.01.1964, Síða 123
bak við hina bláu jökla er brúðurin hans. Upphöf kvæðanna í Svörtum fjöðrum segja þegar svo mikið: Alein sat hún við öskustóna, eða Dimmt er á dökkumiðum, eða: Ég horfði út í myrkrið og hlustaði á, og: Nú skal leika á langspilið veika, allir þekkja kvæðið um Litlu Gunnu og Litla Jón og Öbbu-löbbu-lá. Fyrir Svartar fjaðrir hlaut Davíð styrk til þess að ferðast suður á Ítalíu og þaðan kom hann fullur af hrifningu með mikið af nýjum ljóð- um og stemmum sem sigldu beint inn í þjóð- arhjartað. Hann staðfesti sig sem töfrarinn og trúbadorinn, hjartasöngvarinn. Allar heima- sætur lærðu ljóð eftir Davíð og margar dreymdi um skáldið og fengu ljúfan sting í hjartað. Eftir Ítalíuferðina kom bókin Kvæði 1922 með Kaprí-kvæði, kvæðinu um Katarínu, Dalakofanum: Vertu hjá mér Dísa meðan kvöldsins klukkur hringja og kaldir stormar næða um skóg og eyðisand þá skal ég okkur bæði yfir djúpið dökka syngja heim í dalinn þar sem ég ætla að byggja og nema land. Þetta kunna allir og hafa sungið. Eða: Ég elska þig Tína Rondóní ég elska þitt umbríska vín allar vörður og vegir vísa til þín ég kom yfir íshaf og Alpa sem fátækur förusveinn ég hef reikað í menningarmyrkri um mannheima einn ég hef drepið á dyr hins lærða spekinginn spurt um ráð setið við svikarans fætur og sannleikann þráð. En þegar maður fer að nefna ljóð eftir Davíð, hvernig á að hætta, hvað á ekki að nefna? Þetta eru auðskilin og einföld ljóð, þið lesið þau sjálf og vitið ekki fyrr en þið kunnið þau, þau eru einmitt fyrir æskuna og draumana sem búa í hjörtum ykkar. Við skulum nefna næstu bækur Davíðs. Kveðjur komu 1924 með Helgu Jarlsdóttur og Jóhannesi skírara, Guðmundi góða og kvæðinu um Messalínu, — Ný kvæði komu fimm árum síðar, þar voru kvæði einsog Hræ- rekur konungur í Kálfskinni og Hallfreður vandræðaskáld. Frá Hræreki sagði í Heims- kringlu, Ólafur konungur helgi sem í kvæð- inu heitir Ólafur kóngur digri, lét blinda Hrærek og hrakti hann svo til íslands: birtingur 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.