Birtingur - 01.01.1964, Side 132

Birtingur - 01.01.1964, Side 132
SIÐAMEISTARI: Jú, 37 plús 28 cru 65. LÍKIÖ: Ómótmælanlcga — og það eru meira að segja var- anlcg sannindi. FRÉTTAMAÐUR (hvíslar): Góðir hlustendur, hér býðst mér og okkur öllum alveg einstætt tækifæri: ég tek við- tal við líkið . .. tveggja manna tal, veskú. LÍKIÐ: Svo þú segir það hafi verið 38. SIÐAMEISTARI: 37. LÍKI©: Hvað varstu þá að tala um átta? SIÐAMEISTARI: Að það væru 28 Ar síðan. (Snögglega óþolinmóður.) Sko, ef það hefði verið 38, þá væru liðin 27 ár, en af þvf það var 37, þá eru liðin 28 ár. LÍKIÐ: Gleður mig hvað jn'i ert orðinn duglegur að leggja saman, vinur minn. Ég man þú varst þó heldur klénn f meðferð talna, þegar þú byrjaðir f hagfræðinni hjá mér árið____árið ... SlfiAMEISTARI: 1930. FRÉTTAMAÐUR: Heiðraða þjóðhetja, vilduð þér vera svo elskulegur að leyfa mér að eiga við yður stutt við- tal fyrir útvarpið okkar? LÍKIÐ: Ég hef nú ekki margt að segja — heldur fátt drifið á dagana upp á sfðkastið ... ja, ég vona yður sé ljóst, að ég fluttist hingað fyrir nokkrum árum og ekki gert ráð fyrir því að ég legði mikið til málanna eftir Jrað. FRÉTTAMAÐUR: Mig langaði að spyrja um skoðun yðar á heimsástandinu. LÍKIfi: Ég hef nú ekki fylgzt svo mikið með því að undanförnu ... FRÉTTAMAfiUR: Hvað scgið þér um kalda strfðið? LÍKIÐ: Spánarstrfðið, vilduð þér víst sagt hafa? FRÉTTAMAÐUR: Nei, nei, sko, stríðið á Spáni — það er búið. Nei, ég átti nákvæmlega við kalda stríðið. LlKIfi: Um hvað cr það háð? FRÉTTAMAÐUR: Um stjórnmál að sjálfsögðu ... mark- mið og leiðir ... stefnur. LÍKIÐ: Vitaskuld. Ég þurfti varla að spyrja. Hafa margir fallið? FRÉTTAMAÐUR: Oncinei — nokkrir tugir þúsunda ... á þeim stöðum, þar sem það liefur orðið heitt. LÍKIÐ: Já einmitt það. FRÉTTAMAfiUR: Þér viljið kannski síður láta f Ijós skoðun yðar á heimsástandinu? LÍKIÐ (rösklega): Ég læt í ljós þá skoðun á heimsástand- inu, að það eigi að rækta meiri kartöflur. KIRKJUGARÐSSTJÓRI: Já, er ekki hægt að fara að hrista þetta afl Við kirkjugarðsmenn höfum í mörg horn að líta. LÍKIfi: Nei, sæll vert Jni, kirkjugarðsstjóri. Gaman að hitta aftur fornan vin. KIRKJUGARÐSSTJÓRI: Ég eyði ógjarnan orðum á svikara, haaa. LÍKIÐ: Nei — og tannlæknirinn minnl Margblcssaður. TANNLÆKNIR (stuttur f spuna): Komdu sæll. LÍKIfi: Fyndist þér ekki tilvalið að draga úr mér fáeina jaxla núna, ha, þegar svona auðvelt er að komast að þeim? TANNLÆKNIR: Töngin er alltaf reiðubúin, prófessor. LÍKIÐ: Þar snerirðu á mig ... mig grunaði ekki þú værir með hana hér. TANNLÆKNIR: Þar sem ég er, þar er stóra jaxlatöngin mfn. Við höfum það hlutverk að draga tennurnar úr þjóðinni. FRÉTTAMAfiUR: Þessi hátíðlega athöfn hefur því miður ekki farið alveg eftir áætlun. Eins og ég hef cinlægt sagt: það á ekki að útvarpa beint, heldur af segulbandi. En nú sýnist mér siðameistarinn ætla að láta hendur standa fram úr ermum. SIÐAMEISTARI: Góði vinur. Nú vil ég sem siðameistari hins opinbera biðja þig að halla þér aftur út af, svo liægt sé að láta lokið á. LÍKIfi: Láta lokið á? 128 BIRTINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.