Birtingur - 01.01.1964, Síða 141

Birtingur - 01.01.1964, Síða 141
ARNOLDO PALACIOS: okkar á milli, svarti bróðir Andri Isaksson þýddi knda þótt hann byggi í úthverfi og kenndi leti við þá tilhugsun að þurfa að ganga einn kílómetra, stíga síðan upp í strætisvagn og fara út úr honum til að taka neðanjarðarlest til Parísar, kom brosleiti, hláturmildi og fjör- legi málarinn einnig í Menntastofnun litaðra manna, sem enn var ófullkomin. Viðstaddir bjuggust til að hefja umræður. Allir settust. Oft tók einhver til máls; næsti maður tók af honum orðið, áður en hann gat lokið við það, sem hann ætlaði að segja. Aðrir reyktu án afláts og létu öskuna falla á gólfið. I þessum hópi negra, kynblendinga og nokk- urra hvítra manna, var doktor Hippolyte Dieudonné sá eini, sem reyndi að gefa for- dæmi um það, sem átt er við með því að taka til máls, hlusta á viðmælanda sinn, eða jafn- vel að gera rök andstæðingsins að engu. Enda þekkti hann mætavel þann ys og þys, mót vðan ýtrustu kurteisi, sem einkennir sendiráð, og flutti mál sitt á þann hátt, sem hæfði stöðu hans. Málarinn virti hann fyrir sér: hann vildi greypa í huga sér þetta andlit, sem var næst- um barnslegt; sérkennilegt tillit doktors Dieu- donné stafaði af hinurn litlu, saklausu augum hans. Hvenær skyldi hann loksins geta málað þessa mynd? í vinnustofunni sinni hafði hann stundum gripið blýant, rissað upp mynd og jafnvel tekið til striga og pensil. En samt sem áður kæmi það sér betur, að doktorinn sam- þykkti að koma og sitja fyrir. Auðvitað vildi málarinn ekki ónáða sendiherrann, sem var hlaðinn störfum; hvað þá um það að fá hann til að koma til sín á vinnustofuna .. . Doktor Hippolyte Dieudonné var eðlisfræð- ingur að mennt, en hafði þó látið sig stjórnmál nokkru skipta, fyrst hann hafði verið ráðherra, öldungadeildarþingmaður og síðast flokksfor- ingi, áður en hann gekk í utanríkisþjónustuna. Hann var áhugamaður um þjóðfræði, og var nú urn það bil að segja af sér störfum sendi- herra til að lielga sig rannsóknum í kjarn- eðlisfræði. Hvað hafði komið honum til að snúa sér að stjórnmálum? Litaði maðurinn ætti að geta öðlazt menntun og þroska, sem gerðu honum kleift að þvo af sér, ef svo mætti segja, sótið, sem hylur húð hans, og verða eins og hvíti maðurinn. En í einrúmi kvaldi doktor Dieu- donné sjálfan sig ósjaldan með eigin kenn- ingu: hvað stoðaði það hann að baða sig með beztu sápu; hann yrði jafnsvartur eftir sem áður. Fundurinn var á enda. „Guði sé lof,“ and- varpaði málarinn. „Doktor,“ sagði hann, „mér þætti vænt um að fá að tala við yður einslega okkar á milli.“ Auðvitað ætlaði hann að spyrja doktorinn, hvenær hann gæti komið að sitja fyrir. birtingur 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.