Birtingur - 01.01.1964, Síða 142

Birtingur - 01.01.1964, Síða 142
„Vel á minnzt, fyrst þér segið „okkar á milli“, ætla ég að segja yður ofurlitla sögu: Þegar ég var sendiherra lands míns var ég eitt sinn í Bandaríkjunum og þurfti að ferðast í lest. Með því að ég var í utanríkisþjónustu, hafði verið séð fyrir öllu: farangri, bíl til að aka mér á járnbrautarstöðina, miðum á fyrsta farrými. Þér vitið. Gott og vel. Ég litaðist um, þegar ég var kominn upp í vagninn: hreinræktaðir hvítir menn og ég einn svartur. En ég gerði mér enga rellu út af þessu. Ég kom mér vel fyrir í sætinu; ég reyndi að opna dagblað, en a£ landslaginu í kring, af hverjum steini, hverju húsi, — þetta var allt svo risavaxið —, lagði kraft, sem laðaði mig að sér og hélt mér föngnum af hrifningu .. Mér fannst hvítur maður, sem sat við hliðina á mér, kippa handleggnum burt af bríkinni milli sætanna, þegar hann fann fyrir hand- leggnum á mér. Ég baðst afsökunar, hélt ég hefði ýtt óvart við honum. Hann leit ekki á mig og svaraði ekki aukateknu orði. En ég gerði mér heldur enga rellu út af þessu smá- ræði... Þrátt fyrir loftræstinguna var kæfandi hiti í vagninum. Loftið, sem við önduðum frá okk- ur, hafði blandazt pípu- og vindlingareyk, þétzt á rúðunni og varpað yfir hana móðu. Handan rúðunnar virtist náttúran miskunn- arlaus í hörðu frostinu. Stromparnir ruddu úr sér ógnarmiklum reyk, sem staðnaði í loftinu. Hversu margir bílar verða þetta. Þeir framleiða slík kynstur af stáli. Það er stórfenglegt! Áþekkur hvítum skýjum, sem leysast upp, þyrlaðist snjórinn allt í kring, sópaðist af þökunum með vindinum og stráði silfri yfir hæðirnar. Kuldinn gerði brúnir greinanna egghvassar; þær höfðu verið naktar svo lengi, svo lengi, alveg síðan í haust.“ Doktor Dieudonné tók upp silfurbúið vindl- ingaveski: „Reykið þér?“Hann bauð viðræðu- manni sínum og fékk sér síðan sjálfur. Án þess að líta af doktor Dieudonné þreifaði málarinn í vasann eftir eldspýtnastokki. Doktorinn þuklaði kveikjarann sinn. „Ég sagði,“ hélt hann áfram, „bíðum við . . . Já ég var að segja yður, að lestin hefði haldið áfram ferðinni . . . Lestarstjórinn birtist: hendur eru réttar fram samtaka, og dálítill kliður breiðist út. Ég fer líka í veskið og tek upp miðann minn. Ég skoða hann vandlega, af ótta um, að orðið hafi einhver þessara smá- mistaka, sem gera okkur lífið leitt að ástæðu- lausu. Nei, ekkert: fyrsta farrými. Afbragð. Ég hélt áfram að dást að amerísku landslagi og handfjatlaði miðann minn. „Þér!“ er hrópað hvellt. Ég lít rólega upp til að sjá, hvað sé á seyði í þessum vagni vel uppalinna manna. Ég 138 BIRTINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.