Birtingur - 01.01.1964, Side 155

Birtingur - 01.01.1964, Side 155
glæsilegt málfar eru ekki sterkustu hliðarnar á ritmennsku hans. Þar kemur fyrst til þekkíng hans á einstaklíngnum og félagslegri aðstöðu hans. Skilníngur hans á íslenzku nútíma þjóð- félagi, þeim kostum er það þýður þegnum sínum, og viðbrögðum eða kannski réttara sagt viðbragðsleysi þegnanna við þeim kost- um. Samt sem áður verður Guðbergur ekki sakaður um óvandvirkni. Stíll hans er hægur og látlaus. Getur stundum orðið svolítið láng- dreginn, en leynir á sér. Stundum bregður fyrir dálítilli ónákvæmni í málfari, en þó eru hvergi í bókinni neinir skerandi hnökrar. Sögurnar renna fram liægar og lygnar, en undir niðri er einhver þúngur straumur, sem ber með sér mold og sjávarseltu. Þetta eru „sannar" sögur af lifandi fólki, sagðar blátt áfram og trúverðuglega, gæddar lúmskum ylj- andi húmor, þekkíngu og skilníngi. Það eru ekki margir úngir höfundar á íslandi núna, sem kunna sitt verk betur en Guðbergur, og líklega eru þeir enn færri, sem hafa jafn sann- an skilníng á hlutverki sínu. Jón frá Pálmholti. Tónlist i orðum Edita Morris: Blómin í ánni, saga frá Hírósímn. Mál og mcnning. Rvík 1963. Einsog öllum fullvita mönnum mun kunnugt lét ríkisstjórn Bandaríkjanna varpa atóm- spreingjum á tvær japanskar borgir í lok síð- ustu heimsstyrjaldar. Vafasamt er, vægast sagt, að þeir hryllilegu atburðir hafi ráðið rniklu um úrslit styrjaldarinnar, en hörmungar þær og ógnir, sem af þeim leiddu eru vart lýsan- legar. Jafnvel enn, áratugum síðar, eru menn að þjást austur þar af afleiðingum þessara spreingja, og áhrif þeirra á næstu kynslóðir þar um slóðir eru ekki þekkt af vísindamönn- um, nema að litlu. Þessi skáldsaga sænsku konunnar Editu Morr- is gerist í annarri borginni er fyrir þessurn ósköpum varð. Hún bregður upp myndum úr lífi fólks í Hírósímu. Mannlegar hörmúngar verða ekki bókfestar. Þær eru aðeins til á þeim stað og tíma er þær gerast, og aðeins þekktar í reynd af þolendunum sjálfum. Við getum að vísu séð og heyrt. Við getum lesið okkur til, skoðað myndir og beitt ímyndunar- aflinu. Reynt að setja okkur í annarra spor, en raunverulegir þolendur þess, sem þjáð hefur aðra verðum við aldrei. í þessari bók fáum við að guða á glugga. Okkur er sýnt inn fyrir þar, sem stærsti harmleikur okkar birtingur 151
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.