Birtingur - 01.01.1964, Síða 156

Birtingur - 01.01.1964, Síða 156
aldar gerðist, og líklega einn sá stærsti í allri sögu mannkynsins. Við sjáum nægilega mikið til að geta gert okkur þess nokkra grein hvað þarna gerðist, er að gerast og hvað mun ger- ast, e£ slíkir atburðir verða endurteknir. At- ómspreingjur eru enn til. Sagan segir a£ úngum Bandaríkjamanni, sem kemur til þessarar japönsku borgar og dvelur þar um skeið vegna atvinnu sinnar. Hann hefur leingi haft laungun til að kynnast þessari þjóð, og til að geta kynnzt háttum hennar sem bezt, fær hann leigt hjá fjölskyldu einni í stað þess að búa á hóteli. Eins og flest fólk í Hírósímu, sem lifði af hinn skelfilega dag, b. ágúst 1945, er þessi fjölskylda undir- lögð af afleiðingum spreingjunnar. Húsbónd- inn tærist upp af banvænum geislunarsjúk- dómi. Húsfreyjan ber ljót ör á líkama sínum og systir hennar, sú yndislega Óhatsú, fær ekki gifzt því hún getur ekki fætt af sér heil- brigð börn. Líkt er ástatt um flesta aðra, sem hinn úngi Bandaríkjamaður kynnist í borg- inni. Vinir fjölskyldunnar, kunningjar, gestir, fólk, sem hann hittir hér og hvar, alls staðar blasa við afleiðíngar hinnar skelfilegu spreingju. f fyrstu reynir fjölskyldan að beita japanskri kurteisi til þess að koma í veg fyrir að gesturinn fái kynnzt hinu rétta ástandi borgarbúa. Þau vilja ekki leggja byrði sína á herðar hinum únga gesti. Það reynist ekki auðvelt, og smám saman fer að skýrast fyrir honum hið raunverulega líf í þessari borg. Hann hefur að vísu áður aflað sér ýmissa upplýsínga varðandi spreingínguna miklu og afleiðíngar hennar. En það er sitthvað að lesa tölur í skýrslum og kynnast mannlegu lífi. Edita Morris hefur skrifað þessa bók af kven- legum hlýleik og skilníngi. Þrátt fyrir að sag- an lýsi hrikalegum örlögum er bókin við- felldin og gædd miklum þokka. Skáldkonan ræðst ekki gegn grimmdinni með heift, pré- dikar ekki í venjulegum skilníngi. Hún kann að skyggnast undir yfirborðið og inní sálarlíf þess fólks, er hún fjallar um. Fer mjúkum höndum um viðkvæma streingi og seiðir fram músík mannlífsins sanna og litríka. Bókin er í raun og veru tónlist í orðum. Stórkostleg hljómkviða um djúpa þjáníngu spiluð á ein- föld hljóðfæri. Lífið rennur áfram einsog járnbrautarlest. Inni í lestinni eru helsærðar manneskjur að berjast vonlausri baráttu, en fyrir utan er ilmur jarðarinnar, fuglasaungur og goluþytur. En það eru ekki einúngis Japanarnir, sem konan lýsir af innlifun og sálarþekkíngu. Við kynnumst ekki aðeins börnum Hírósímu og næstum ofurmannlegu þreki þeirra og reisn. Fólkinu, sem kastar blómum sínum í ána, til minníngar um þá, sem dóu þennan skelfilega dag, því þeir eiga sér eingan legstað. Við 152 BIRTINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.