Ritmennt - 01.01.2005, Side 34
JÓN AÐALSTEINN JÓNSSON
RITMENNT
Þá er staðurinn, þar sem þetta gerist, elcki
alltaf hinn sami. Einnig segir Drakenberg,
að öll þessi bréf séu af sömu gerð, enda þótt
þau verði ekki rakin til sama bréfs í upphafi.
Þá segir hann, að þessi gerð sé hin venjuleg-
asta í Svíþjóð, og með því efni, sem hann
hefur í höndunum, geti hann eklci fullyrt, að
aðrar gerðir himnabréfa hafi yfir höfuð verið
til. Jafnframt segir hann ekki þekkt, hvenær
himnabréfin hafi fyrst sézt í Svíþjóð. Hann
vitnar í Svenslct Konversationslexicon frá
1847, þar sem er stutt grein um himnabréf,
sem hafi hlutverlci að gegna í hjátrú fóllcs.
Þar lcemur fyrir ártalið 1677. Þá nefnir hann
aðra heimild frá 1857, þar sem talað er um,
að aðstoðarprestur í Lundarsólcn hafi 1771
tillcynnt, að hann við húsvitjun hafi hitt
á himnabréf, sem nolclcrar sölulconur voru
að selja. Afleiðingin varð sú, að lcirlcjuráðið
við landshöfðingjaembættið fór fram á, að
lcomið yrði í veg fyrir slílca farandsölu. Þessi
dæmi eru sönnun um það, að himnabréf
hafi verið til í Svíþjóð um miðja 17. öld
og trúlega nolclcru fyrr en það. Hann bend-
ir á, að í þeim dæmum, sem hann hefur,
séu himnabréfin álitin hindurvitni af upp-
lýstu fóllci og prestar berjist á móti þeim,
að minnsta kosti á síðustu öldum. Hann
vitnar enn fremur í aðra sænslca orðabólc
frá miðri 19. öld, þar sem segir stutt og
laggott: „Himnabréfin eiga rót sína að relcja
til munkahelgisagna."
Þrátt fyrir allt voru himnabréfin lengi
til í afritum eða á prenti, einlcum meðal
sveitafóllcs.
Dralcenberg lýsir svo þessu næst prentuð-
um himnabréfum frá síðari hluta 19. aldar.
Voru þau annaðhvort prentuó öðrum megin
í fólíó-stærð eða sem smáprent með texta á
tveimur eða fleiri blaðsíðum. Prentun þeirra
var fábrotin, enda voru þau seld við lágu
verði. Þetta bendir til þess, þótt hann talci
það elclci frarn, að stærri gerðin hafi verið
ætluð til að festa upp á vegg til verndar hús-
inu, en smáprentið aftur ætlað til þess, að
menn bæru bréfið á sér. Kemur þetta þá vel
heim við það, sem tíðlcaðist annars staðar
og jafnvel hér á landi, þótt himnabréf hafi
aldrei verið prentuð hérlendis. - Elclci veit
Dralcenberg þó, hversu útbreidd himnabréf
hafa verið meðal fóllcs. Dreifingin hefur
samt greinilega verið mikil, enda benda
prentuðu bréfin til þess.
Menn spyrja sig vitaslculd þess, hvernig
á því geti staðið, að menn lögðu á sig það
erfiði að afrita bréfin eða lcaupa þau prent-
uð, jafnvel þótt þau lcostuðu elclci milcið.
- Dralcenberg reynir að svara þessu og spyr,
hvort menn hafi þá í raun trúað á þessi bréf
eða réttara sagt á himneslcan uppruna þeirra.
Að sjálfsögðu stafar hin milcla útbreiðsla
þeirra og langa líf sumpart af loforði þeirra
um vernd gegn eldsvoða og þess háttar og
sumpart af formælingu yfir þeim, sem leyna
efni bréfanna fyrir öðrum. Menn hafa litið
á bréfin sem verndargrip gegn mjög vondu.
Það að fá slílca vernd, sem lcannslci faðir
og afi lröfðu, eða vinir og nágrannar höfðu
og virtu, gat verið þess virði að leggja ann-
aðhvort á sig að slcrifa upp eitt himnabréf
eða lcaupa prentað bréf frá 6 til 15 aurum.
Hann minnir á, að einhverjir, sem lesa rit-
gerð hans, vogi sér ef til vill elclci að rjúfa
útbreiðslu nútímalceðjubréfa. Hann eða hún
mun örugglega slcilja, að rnenn gátu einnig
óttazt formælingahótun himnabréfsins. Sú
afstaða til himnabréfa hefur auðvitað verið
og er enn til þess, sem gamalt er: menn hafa
30