Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 35

Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 35
RITMENNT HIMNABRÉF ÖMMU MINNAR ekki viljað rjúfa hefðina, jafnvel þótt menn trúi ekki lengur á það, sem á bak við er. Hafi faðir minn og faðir hans átt og varðveitt himnabréf, get ég einnig gert það. Enda þótt það sé gagnslaust, þá getur það í öllu falli ekki skaðað. - Gott dæmi um vald slíkrar hefðar er handskrifaða afritið, sem hér hefur verið til umræðu. Það hefur farið um marga ættliði. Gamla frúin, sem nú á bréfið, og sonur hennar „trúa" sennilega eklci á það, en líta þrátt fyrir allt á það sem verðmæta eign. Og hinn látni malti og faðir hafði sagt frá einkennilegu atvilci. Þegar hann í lolc síðustu aldar [þ.e. 18. aldarj var vinnumaður á bæ í nágrannasókninni, hrauzt út elds- voði, einmitt þegar fólkið var að hreinsa lín við gufubaðið. En móðirin á bænum varð ekkert óróleg. Þau höfðu einmitt himnabréf þar. Eldurinn sloklcnaði líka strax af sjálfu sér. Hvaða heimildir höfum við um himnabréf á Islandil Af sjálfu sér leiðir að það er rnjög áhugavert að geta komizt að því, hvenær himnabréf hafi fyrst borizt til íslands og landsmenn kynnzt efni þess. Fyrst verður þá fyrir að athuga þær íslenzkar heimildir, sem geta frætt okkur urn þetta efni. Þar næst verður svo að athuga þá erlendu fyrirmynd, sem líklegt má telja, að hið íslenzka himnabréf, sem hér um ræðir, hafi stuðzt við í meg- inatriðum. Um það verður fjallað hér síðar í sérstökum kafla. Annað er vart hugsandi en íslendingar hafi haft spurnir af himnabréfum í Danmörku og jafnvel víðar í Evrópu, eins og sambandi var háttað við Dani í andlegum og verald- legum efnum á miðöldum og lengi eftir það. Skyldleiki íslenzku himnabréfanna við danska himnabréfið frá 1720 er hins vegar svo ótvíræður, að við geturn hiklaust rakið feril þeirra aftur á 18. öld, eða jafnvel síðari hluta 17. aldar. Himnabréfið sjálft Himnabréf ömmu minnar er flokkað í álcveðna lcafla, eins og lesendur hafa tekið eftir. Skal það nú athugað nánar. Fyrst kemur Útskrift af því bréfi, sem af himninum var ofan sent fyrir Mikael engil í Þýzlcalandi. Segja má, að þessi kafli svari bæði til þess, sem segir í himnabréfunum í Þjóðsögum Jóns Arnasonar og eins í hinum norrænu bréfum. Hér eru það varnaðarorð- in um daglegt líferni, sem beint er til þess, sem bréfið hefur í fórum sínum. Svarar það til þess, sem á dönsku er nefnt Bodstypen, en kalla mætti yfirbótagerð á íslenzku, eins og fyrr greinir. Næst kemur Ein góð bæn, sem engill Guðs færði Leó, bróður Karlamagnúsar lceis- ara. Er hún efnislega eins og sjálf bæn Karla- magnúsar, sem kemur hér rétt á eftir. Þá er kafli, sem nefnist Bænin sjálf. Þessi hæn virðist einungis vera í íslenzku gerðum bréfsins. Hér er Jesús Kristur ávarpaður og hann beðinn um vernd í öllum greinum og eltki sízt fyrir sjálfum djöflinum. Þetta er svo áréttað nánar í annarri bæn. Þar á eftir kemur Bæn Karlamagnúsar keisara. Þessi kafli svarar greinilega til þeirr- ar gerðar, sem nefnist á dönsku Amulett- typen, en vel mætti nefna verndargerð eða verndargripsgerð á íslenzku. Hér er einmitt tekið fram, að sjálfur Karlamagnús hafi 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.