Ritmennt - 01.01.2005, Side 57

Ritmennt - 01.01.2005, Side 57
RITMENNT GADDHESTAR OG GULL í LÓFA Slíkir menn, segir Halldór Laxness, eru „sannkallað súrdeig mannlegs félags" og reynslan sýnir, segir hann, að þeir „leggja gullið í lófa framtíðar". Á yfirborðinu er þetta vitaskuld hrós. Menn eins og Brynjólfur leggja grunninn að farsælli framtíð. En aukamerkingarnar hljóma hér líka svo ekki verður um villst. Súrdeigið: „Varið yður á súrdeigi fræðimannanna og faríseanna." Var Halldór elcki að enda við að segja að Brynjólfur játi aðeins því sem hann veit: hann er fræðimaðurinn pai excellence. Og gullið: „Þér getið ekki þjónað bæði Guði og Mammon." Brynjólfur legg- ur gullið að vísu elcki í lófa skáldsins, eins og konunginum bæri að gera, vildi hann halda trúnaði þess, heldur framtíðarinnar; hann er að vísu elcki málaliði sjálfur, en hann greiðir út mála þar sem hann situr á gullkistunni sem skáldið fær engan hlut í. Þessi tvö stef, fræðimennskan og gullið, halda áfram í næstu efnisgrein. Fyrst spinnur Halldór áfrarn vísindaþráðinn og getur þess að hugur Brynjólfs hafi snemma beinst að vísindum og dregur þá ályktun að það sé þekkingarþráin, „vísindahneigð hans", sem hafi gert hann að marxista. Hann bætir því við að marxisminn sé „eina vísindalega félagshyggjan". Hér mætti lcoma með þá athugasemd að ef slílcir fræðimenn og farísear játa aðeins því sem þeir vita án tillits til afleiðinga, þá gæti hugsast að til væri annars konar félagshyggja en vísindaleg sem hefði ekki jafn afdrifaríkar afleiðingar og krossfesting hinna saklausu gæti verið. Eða er þetta oftúlkun á hinni biblíulegu vísun? Hvað segir í framhaldinu? „í úngum og uppvaxandi sósíalistaflokki er forusta slílcra manna fé betri." Aftur er það forustuhlutverkið og féð: þegar upp er staðið er forustan þó betri en féð, það er illskárra að hafa dugandi konung og félausan, en dáðlausan konung með fullar hendur fjár. Nú mætti ætla að rneira yrði gert úr dugnaði og forystuhlutverki konungsins. En ógreidd kvæðislaunin fara seint úr huga skáldsins: Slíkir menn eru reyndar „nokkurskonar siðferðilegur bánki olckar hinna". Nú er Brynjólfur ekki bara fræðimaður og farísei, hann er líka víxlari í musterinu. Sjálfum forystumanni íslenslcra kommúnista, hörðustu andstæðinga auðvaldsins, er í afmæliskveðju óbeint og undir niðri líkt við auðkýfing og banka. Halldór lýkur afmæliskveðjunni með því að segja að fyrir sig persónulega hafi það verið mikill andlegur og siðferðileg- Brynjólfur Bjarnason. 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.