Ritmennt - 01.01.2005, Page 144

Ritmennt - 01.01.2005, Page 144
VILBORG AUÐUR ÍSLEIFSDÓTTIR RITMENNT Guttormur Nikulásson, föðurbróðir hans, var giftur íslenskri konu, Guðríði Finnbogadóttur, og bjó um tíma á Grund í Eyjafirði. Þetta hjónaband stóð skamma stund, því Guðríði var ekki langra lífdaga auðið, hefur líklega dáið um eða eftir 1500. Guttormur var lögmaður í Björgvin á fyrri hluta 16. aldar.55 Guttormur kemur fyrir í nokkrum skjölum í Hólabiskupsdæmi á árunum 1500-02, en síðast 1506.56 Eftir lát Gottskálks kölluðu bræður hans - ekki Oddur sonur hans, þar sem hann var óskil- getinn - eftir arfi eftir hann og greiddi eftir- maður hans á Hólabiskupsstóli, Jón Arason, fé þetta umsvifalaust.57 Það er mjög senni- legt, að Oddur hafi alist upp undir hand- arjaðri þessara frænda sinna í Björgvin og í Þórsnesi í Harðangri, þar sem þeir höfðu til varðveislu fé Gottskálks föður hans.58 Stjórnmálaþróun í Noregi á fyrrihluta 16. aldar Á fyrstu áratugum 16. aldar, þegar Oddur Gottskálksson var að vaxa þar úr grasi undir handarjaðri ættmanna sinna í Björgvin og Harðangri, voru mikil umbrot í Noregi og andleg og pólitísk gerjun í Björgvin. Kristján erfðaprins, síðar Kristján II (embættistíð 1513-23), dvaldist langdvölum í Noregi og var samvistum við sína dönslcu lénsmenn.59 Danskur aðalsmaður, Eiríkur Walkendorf (1510-22), prófastur í Hróarskeldu, varð erki- biskup í Niðarósi að Gauta Ivarssyni gengn- um. Þar með var rofin sú hefð að norskir kirkjuhöfðingjar sætu á erlcibiskupsstóli og danskt ritmál náði endanlega undirtökum í kansellíi erkibiskups. Þar með var sterkasta vígi hinnar fornu tungu fallið. Þessi skipan mála kann að hafa farið fyrir brjóstið á íhaldssömum norskum höfðingjum þeirra tíma, enda var síðasti kaþólski erkibiskupinn af norskum lágaðli, Ólafur Engilbriktsson (1523-38). Hann ritaði bréf á norrænu, meðan hann var kanúki, en þegar hann var tekinn við erkibiskupsdómi hallaði hann sér að dönskunni í samræmi við vinnulag forvera síns,Walkendorfs.60 Til Björgvinjar bárust fregnir af Lúther og grein Gizurar Einarssonar frá árinu 1542 stendur eft- irfarandi klausa: „... fyrir reikningsskap Guðrúnar og annað fengið honum [Hans Lubeck] c. fiska." DI XI, nr. 169. Útgefendur Fornbréfasafns telja að hér sé um að ræða Guðrúnu Gottskálksdóttur, en það er öldungis ósannað mál, t.d. hét tengdamóðir Gizurar Guðrún. Hafi Guðrún fæðst fyrir 1497, þ.e.a.s. áður en Gottskálk varð biskup, hefur hún verið komin hátt á fimmtugs aldur, þegar hún trúlofaðist Gizuri. Þetta verður að teljast afar ósennilegt. 55 „Um Gottskálk Keniksson og Hólabiskupa", bls. 234. Páll Eggert Ólason, íslenzkai æviskrár II, bls. 7-8. Guðríður Finnbogadóttir var dóttir Finnboga Jónssonar lögmanns norðan og vestan (lögmanns- tíð 1484-1508). Hún hafði áður verið gift Sveini Sumarliðasyni (d. líklega 1494), Eiríkssonar slóg- nefs. Þau Sveinn áttu dótturina Guðrúnu, sem lést eftir að faðir hennar dó. Guðríður erfði því dóttur sína. Guðríður dó svo skömmu seinna. Út af þessu máli spunnust miklar erfðaþrætur, því Finnbogi lögmaður gerði erfðakröfur í Grundareignir. D1VIII, nr. 111. 56 DIVII, nr. 512, 536, 585. D1 XI, nr. 56. 57 Jón Halldórsson, „XX. Hólabiskup. Gottskálk Nikulásson"; D1IX, nr. 279. Þetta var lausafé, sem Gottskálk lét eftir sig. Hins vegar ánafnaði hann heilagri Hólakirkju til ævinlegrar eignar allar þær jarðir, sem hann hafði aflað í biskupstíð sinni. DI VIII, nr. 555. 58 Oddur er í norskum heimildum talinn til skatt- greiðenda á Þórsnesi árið 1519. Olav IColltveit, londal i gamal og ny tid, bls. 57. 59 Erik Arup, Danmarks historie, bls. 322-23. 60 Halvard Bjorkvik, „Folketap og Sammenbrudd 1350-1520", bls. 126-27. í þessum kafla er stutt- lega gerð grein fyrir þróun norsks ritmáls. 140
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.