Ritmennt - 01.01.2005, Síða 149

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 149
RITMENNT Ögmundur biskup og þjónustu- menn hans Ögmundur Pálsson (biskupstíð 1521-39) sigldi til Noregs 1533 ásamt föruneyti sínu til þess að sitja fundi norska ríkisráðsins, en þá var Friðrik konungur I látinn.79 í þessari för brá hann sér einnig til Þýskalands.80 Ganga má út frá því sem gefnu, að Ögmundur biskup hafi umgengist Guttorm lögmann og fjölskyldu hans meðan á dvölinni í Björgvin stóð. Hjá Guttormi hefur hann væntanlega hitt Odd og ráðið hann í þjónustu sína.81 Af einu af bréfum Ögmundar á þessu ferðalagi sést að hann hefur ráðið til sín skrifara í Noregi, sem skrifaði á dönskuskotinni norrænu.82 Vel má vera, að hér sé Oddur kominn til skjalanna. Urn vorið 1534 sigldi Ögmundur biskup með vorskipi til íslands. Rík ástæða er til að ætla að Oddur hafi verið honum samskipa. Ögmundur var orðinn ellihrumur og sjóndapur og varð mjög að styðjast við aðstoð sér yngri manna. Um þessar mundir var í Skálholti hópur ungra manna, m.a. Gizur Einarsson (d. 1548), Oddur Eyjólfsson bryti og Gísli Jónsson (1513/15-1587) síðar súperintendent í Slcálholti. Til þessa hóps taldist einnig Eggert Hannesson (1515/18- 1583), sem alist hafði upp í Hamborg.83 Oddur bryti hafði til uniráða hús,84 þar sem ungu mennirnir gátu hist og rætt sín á milli þau mál, sem efst voru á baugi bæði í stjórnmálum og í fræðunum. Þarna hefur myndast lærdómsumhverfi, þar sem grundvöllur var til að fást við fræðistörf. Annálar herma, að Ögmundi biskupi hafi ekki hugnast vel iðja hinna ungu manna og að Oddur hafi unnið við þýðingarstörf ODDUR NORSKI OG NÝJA TESTAMENTIIÐ 1540 úti í fjósi,85 en það kann nú að hafa verið hlýjunnar vegna. Nýja testamentið er allmikill texti og Oddur hlýtur að hafa verið byrjaður á þýðingunni elcki síðar en 1535. Meira að segja má vel vera, að hann hafi verið byrjaður á þessu verki úti í Noregi. Þeim Oddi og Gizuri varð vel til vina, enda hafði Gizur menntast úti í Hamborg á norður-evrópska vísu og var vel að sér í þýslcu. Gizur var einnig mikill áhugamaður um þýðingar og þýddi sjálfur Síraksbók, Orðskviði Salómons, þriðja bindi af Corvíns-Postillu, sem kom reyndar ekki út, og kirkjuordinantsíuna frá 1537 ásamt Forspjallsbréfi.86 Fyrsta íslenska skjalið, sem Oddur er aðili að, er dómur frá árinu 1536,87 en þá var hann orðinn þjónustumaður Ögmundar biskups Pálssonar í Slcálholti. Gizur saknaði Odds vinar síns mjög, þegar hann var farinn frá Skálholti 1538. Um það ber bréf hans til Odds frá því ári ljósan vott.88 ups til Höskuldar biskups í Stafangri frá 1534, ritað á Hattabergi. 79 DIIX, nr. 564. 80 DIIX, nr. 570. 81 Sigurbjörn Einarsson, „Oddur Gottskálksson", bls. XIII. 82 DIIX, nr. 570. 83 Vilborg Auður ísleifsdóttir, Siðbreytingin á íslandi 1537-1565, bls. 152. 84 Jón Egilsson, „Biskupa annálar", bls. 77. 85 Sama heimild, sarna stað. 86 Chr. Westergárd-Nielsen, To bibelske visdomsba- ger og deres islandske overlevering, bls. 1-6. DI X, nr. 95, bls. 117-67. Vilborg Auður ísleifsdóttir, Siðbreytingin á íslandi 1537-1565, bls. 147, 297. Um þýðingar Odds, sjá bls. 150-51. 87 D1IX, nr. 630. 88 DIX, nr. 108. Bréfið er dagsett 2. febrúar 1538. Þetta var um hávetur og engum skipaferðum til Noregs til að dreifa fyrr en í apríl. Jón Helgason ályktar því, 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.