Ritmennt - 01.01.2005, Page 151

Ritmennt - 01.01.2005, Page 151
RITMENNT ODDUR NORSKI OG NÝJA TESTAMENTIIÐ 1540 dögum síðar.95 Gizur og aðrir af föruneyti Sigmundar hafa því snúið aftur til íslands með vorskipunum 1537. Eðlilegt er að álylcta að Oddur Gottskálksson hafi orðið eftir í Björgvin til þess að ljúlca við þýðingu sína. Þar gat hann eklci farið í smiðju til Gizurar Einarssonar og annarra vina sinna, sem voru honum fremri að leikni og kunnáttu í norrænu. Það er sjálfsagt vegna þessara aðstæðna og vegna langdvalar þýðandans í Noregi að allmikið þýðingarbragð er að texta Odds á Nýja testamentinu, einkanlega síðari helmingnum. Jón Helgason vitnar í lofsamlega dóma valinkunnra lærdóms- manna svo sem Guðbrands Vigfússonar og Sigurðar Nordals um málfarið á þýðingu Odds. Síðan segir hann: „... en hætt er við, að ef ekkert væri til af NT nema síðari helmingurinn, myndi dómar um þýðinguna hafa hljóðað nokkuð á annan veg."96 Sú spurning blasir við, hvort seinni hluti Nýja testamentisins sé ekki fremur þýddur á norslta en íslenslta norrænu. Utgáfuvafstur Oddur hlýtur að hafa verið tilbúinn með handrit sitt fyrri hluta árs 1539, þar sem hann þurfti að fá leyfi konungs til þess að gefa hókina út. í Danaveldi ríkti ritskoðun. Samkvæmt grein í kirkjuordinantsíunni frá 1537 áskildi konungur sér rétt til þess að ákveða, hvaða bælcur kæmu á prent.97 Ritskoðun tekur alltaf sinn tíma, og svo hafa væntanlega verið snúningar við að finna prentara og prentsmiðju. Líklega var Oddur kominn til Danmerkur sumarið 1539 til þess að reka þessi erindi. Því miður hefur umsóknarbréf Odds til lconungs ekki varðveist, en svarbréf konungs frá 9. nóvember 1539 er enn til, enda birt sem formáli að útgáfunni 1540. I þessu bréfi segir konungur, að rektor, dolctorar og lesimeistarar háslcólans hafi lesið bókina og gefi hann sínum „elskelige Otthe norske" leyfi til þess að selja hana á Islandi - hann slcipar meira að segja fyrir um prentun hennar.98 Af viðurnefninu að dæma er Oddur þekktur sem Norðmaður í hinni konunglegu stjórnsýslu í Kaupmannahöfn og er það að sínu leyti sannleikanum samlcvæmt, þar sem hann ólst upp þar í landi. Gizur var kominn til Hamborgar síðsumars 1539, en þaðan skrifaði hann lconungi bréf vegna drápsins á Diðrilc frá Minden, fógeta konungs, og fylgjurum hans í ágúst 1539 og virðist hann beinlínis óttast um líf sitt vegna þessa máls.99 Um það leyti, sem Oddur félclc lcon- ungsbréfið, sem leyfði prentun Nýja testa- mentisins, var Gizur Einarsson einnig kominn til Kaupmannahafnar frá Hamborg. Hann hafði lagt upp í þá reisu 6. nóvember.100 Hafði hann verið lcjörinn eftirmaður Ögmundar á Slcálholtsbislcupsstóli101 og var 95 Grethe Authén Blom, „Hellig Olavs by", bls. 350 o.áfr. 96 Jón Helgason, Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonai, bls. 201. 97 DI X, nr. 95, bls. 242. „Sömuleiðis fyrirbjóðum vér og einnig að nokkrar nýjar bækur eða collectur skuli prentast annað hvort til messuembættisins ellegar til að syngja og lesa þær almennilega utan það verði með sérhvers biskups samþykki og ráði meistaranna sjálfra í vorum háa skóla ...". 98 Dl X, nr. 212 (ranglega merkt 312). 99 DIX, nr. 205. 100 DI X, nr. 209, bls. 486. 101 D/X, nr. 183. 147
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.