Ritmennt - 01.01.2005, Síða 153

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 153
RITMENNT bælcurnar. í Noregi talaði almenningur enn norrænar mállýskur en hafði ekki ritmál til hliðsjónar og stuðnings. Þarna var stór markaður og Oddur Gottskálksson hefur vafalaust haft taugar til norsks samfélags, sem hafði fóstrað hann og menntað, ekki síður en til hins íslenslca, sem hann þelckti milclu minna. Þeir frændur voru féglöggir rnenn og hafa vafalítið hrifist af þessari „viðskiptahugmynd". Með útlcomu Nýja testamentisins í Noregi hefði mátt efla og endurnýja málið á svipaðan hátt og gerðist á íslandi. Um 1540 var enn þá möguleiki að endurreisa norska norrænu. A 19. öldinni var það orðið um seinan og hetjuleg tilraun Ivar Aasens dæmd til að mistakast.108 Með því að leyfa einungis sölu Nýja testament- isins á íslandi var sú pólitíska ákvörðun tekin að gera dönslcu að opinberu máli í Noregi, danskættaðri yfirstétt til hagræðis, og úthýsa norrænu úr kirkjum landsins. íslendingar fengu hins vegar sitt Nýja testamenti: ... ath then almechtigste gudz loffoch ære maa formere. och then menighe mand. som bygge och boo paa wort land islandt. och icke fuldkommeligen kunde forstaa andre tungemall mue thes bedre bliffue vnderwist vdi then hellige Scrifft.109 Lokaorð Niðurstöður þessarar röksemdafærslu eru þær, að telja verður líklegt, að útgáfa Nýja testamentisins hafi verið kostuð af norsku fé, enda Oddur hálfnorskur og að mestu alinn upp í því landi. Frá uppvaxtarárum sínum í Noregi þekkti Oddur Gottskálksson vel þau vandkvæði, sem hlutust af málaglundri, og hagræðingu þá, sem felst í ritmáli, sem ODDUR NORSKI OG NÝJA TESTAMENTIIÐ 1540 flestir geta skilið, séu þeir á annað borð læsir og skrifandi. Þar sem frændur hans voru af gamalgrónu norsku lögmanna- og biskupaslekti með aldagömul tengsl við ísland, má gera ráð fyrir að þeir hafi slcynj- að nauðsyn þess að stemma stigu við veldi Dana í Noregi. Má vera að persónuleg- ur valdametnaður hafi ráðið þar nokkru um. Þeim hefur verið ljóst að gengisfell- ingu norslcra lögbóka og norsks tungumáls fylgdi gengisfelling norskra höfðingjaætta. Þeir hafa því styrkt Odd frænda sinn til útgáfunnar. En þar sem ákvörðun var fallin í Kaupmannahöfn um, að danskan skyldi verða opinbert mál í Noregi, lcom þetta þýðingarframtak íslendinga og Norðmanna Norðmönnum að litlu haldi. Norslca höfð- ingjastéttin hafði borið lægri hlut. Ritaskrá Arup, Erik, Danmaiks histoiie, Anden bog A-B: Stænd- erne i herrevælde 1282-1624 (án útgáfustaðar 1932, endurprentun 1961). Bjorkvik, Halvard, „Folketap og Sammenbrudd 1350-1520", Aschehougs Noiges Histoiie IV (Oslo 1996). Björn Þorsteinsson, Ævintýii Maicellusai Skálholts- biskups (Reykjavík 1965). Blom, Grethe Authén, „Hellig Olavs by. Middelalder til 1537", Tiondheims histoiie 997-1997, Jörn Sand- nes o.fl. ritstj. (Oslo 1997). Bogi Benediktsson, Sýslumannaæfii I-IV (Reykjavík 1909-15). Bull, Edvard, „Gottskalk Konekason", Noisk biogia- fisk leksikon IV (Oslo 1929), bls. 525-27. D1 = Diplomataiium Islandicum. íslenzkt foinbiéfa- safn, sem hefii inni að halda biéf og gjöininga, dóma og máldaga, og aðiai skiái, ei sneita lsland eða íslenzka menn, I-XVI (Reykjavík 1857-1970). 108 Stephen J. Walton, Ivai Aasens kiopp, bls. 301- 602. 109 DI X, nr. 212 (ranglega merkt 312). 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.