Vera


Vera - 01.10.2002, Page 10

Vera - 01.10.2002, Page 10
Höfundar bókarinnar í heimsókn á fæðingardeildinni. Þar voru Cecilia I. Þórisdóttir og Elín K. Guðmundsdóttir með nýfædd börn skyndimynd mynd: Þórdís ro i- (V > 10 KONUR MEÐ EINN í ÚTVÍKKUN FÁ ENGA SAMÚÐ Þeim fannst vanta fæðingarsögubók á íslensku og ákváðu að ganga sjálfar í málið fyrst engum öðrum hafði hugkvæmst það. Aðferðin við að afla sagnanna var nútímaleg - lýst var eftir fæðingarsögum í tölvu- bréfi sem gekk meðal kvenna á vinnustöðum landsins og þær lýstu eftir sögum þegar þær komu fram í út- varpi eða sjónvarpi. Þær hvöttu konur til að segja frá því sem þær hefðu viljað vita fyrir sínar fæðingar en stendur hvergi í venjulegum óléttubókum. Þessar dugnaðarkonur eru Eyrún Ingadóttir, Mar- grét iónsdóttir, Sóley Tómasdóttir og Svandís Svavarsdóttir og þær fagna nú útkomu bókarinnar Konur með einn í útvíkkun fé enga samúð þar sem lesa má 68 fæðingarsögur af fjölbreyttu tagi.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.