Vera


Vera - 01.10.2002, Page 19

Vera - 01.10.2002, Page 19
Karlmennska í kreppu KYNIN ÆTTU AÐ LIFA SAMAN í SÁTT OG SAMLYNDI Nokkuð hefur verið rætt um það hvernig karlar eigi að koma að jafnréttisbaráttunni og hvort jafna þurfi hlut þeirra á einhvern hátt. Margir virðast telja að ekki sé nein þörf á að huga sérstak- lega að réttindum karla. En hvert er hlutverk og hver er sjálfsmynd íslenskra karlmanna? Dagbjört Ásbjörnsdóttir fékk til sín þá Björn Vilhjálmsson 47 ára starfsmann Hins hússins og Arnar Inga Viöarsson 18 ára bygg- ingaverkamann til að ræða um reynsluheim karlmanna á tímum jafnréttisbaráttunnar. Hvaða áhrif telja þeir að kvenréttindahreyf- ingin hafi haft á veruleika þeirra? 19

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.