Vera


Vera - 01.10.2002, Qupperneq 28

Vera - 01.10.2002, Qupperneq 28
Karlmennska í kreppi Grein eins og þessi 1. Svo mikið hefur verið skrifað og sagt um Hlyn Björn í bók- inni og kvikmyndinni 101 Reykjavík og svo mikið gert með Þórhall í kvikmyndinni Islenski draumurinn að ég ákvað að skoða myndina Maður eins og ég. 2. Svo ótrúlega neikvæð var gagnrýni Ingólfs V. Gíslasonar í grein um karlmenn í íslenskum kvikmyndum í Heimi kvik- myndanna (1999. Forlagið), að ég gat ekki hugsað mér að fylgja í kjölfarið. Greinin hans heitir Aular og viðhengi þeirra. Hann skrifar í inngangi:"... mér þótti þeim tíma illa varið sem fór í að horfa á kvikmyndirnar sem ég píndi mig til að sitja yfir.” (bls. 1997). Eg ákvað því að skrifa jákvæða grein. 3. Svo oft eru myndirnar Islenski draumurinn og Maður eins ég sagðar léttvægar af hugsandi fólki (aðeins megi horfa á þær á videóspólu ef fólki leiðist), að ág ákvað að taka þær alvarlega. /gh í fótbolta og samræður okkar úti á vellinum eru sjálf- sagt enn hálfvitalegri en hjá þremenningunum í Is- lenska draumnum. Nógu marga aðra þekki ég sem fara í golf. Eg þekki hins vegar ekki einn einasta mann sem hefur verið með sinni konu lengur en í fimm ár. Svo til allir hafa skilið oftar en einu sinni.” Hann þekkir engan sem hefur verið giftur konu í meira en fimm ár, og samræður karla eru sundur- lausar og án niðurstöðu. Þetta merkir að hinn ís- lenski karlmaður sé á milli drauma. móka á meðan í rúminu eins og dramatískir kvíða- sjúklingar. Systir söguhetjunnar í Maður eins og ég, spyr því rökréttrar spurningar: „Hvað ætlar þú að gera núna, í lífinu?" Kvennamálin í rusli Hver veit svarið? I kvikmyndadómi um myndina Maður eins og ég skrifar Sæbjörn Valdimarsson: „Aðalpersónan Júlli (Jón Gnarr) er harðlokaður, bölsýnn og ráðvilltur lagermaður hjá póstinum. Þar er hann í lítilvægri undirtyllustöðu í skjóli Arnars (Þorsteinn Guðmundsson), vinar síns og yfirmanns. Júlli þarf meðbyr til að komast í gegnum daginn, brotnar við minnsta mótlæti, úrræðalaus og ósjálf- stæður. Ekki síst í kvennamálum, sem eru í algjöru rusli hjá póstmanninum." (Mbl, 17.8.02). Ovissan nagar vissulega, t.d. í lokaskoti myndar- innar þar sem söguhetjan situr á bekk, nýbyrjuð í skóla. Hún hefur samt ekkert að segja, og horfir hálf- kjánalega á sessunaut sinn, án þess að spyrja um það sem skiptir öllu máli. Ef vel er að gáð má greina kvíðann í augum liennar. Angistin ríkir enn. Kvennamálin hjá hinum íslenska karlmanni eru í rusli; hann hefur vaknað upp af gömlum draumi urn konuna/fjölskylduna og veit ekki hvað gerist næst, draumurinn næsti er enn óljós. Enginn þekkir hann enn, hvorki konan né karlinn. Konan veit heldur ekki hvernig hún á að bregðast við þessari nýju óskýru mynd af karlinum. Hver er hann, hvað vill hann? Gamli draumurinn er búinn þótt Tilgangur karlmennskunnar virðist aðhláturs- hann endurómi í nýjum kynslóðum sem þekkja hann úr minni forfeðra, úr bókum og af gulnuðum myndum á söfnum. Næsti draumur karlmanns- ins er ekki byrjaður og karlmenn efni, og tíðarandinn segir kynið vera aukaatriði- Kynið má og á ekki að gefa forskot, og ef það gerir það, er það klárlega rangt. Nú vita það allir, þótt enginn fari eftir því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.