Vera


Vera - 01.10.2002, Síða 38

Vera - 01.10.2002, Síða 38
Þorgerður Þorvaldsdóttir fB i. <u > 38 Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur er óþarfi að kynna. Hún fór fyrst inn í borgarstjórn Reykjavíkur sem fulltrúi Kvennaframboðsins árið 1982. Hún sat á Alþingi fyrir Kvennalistann frá 1991 og árið 1994 var hún svo „jarðarberið á tertu" Reykjavíkurlistans, sem þá vann borgina og síðan hefur Ingibjörg Sólrún gengt embætti borgarstjóra í Reykjavík. Ef til vill vita færri að hún var ein af stofnendum Veru, sem nú í október heldur upp á 20 ára afmæli sitt. í tilefni afmælisins mælti blaðakona Veru sér mót við Ingibjörgu til að ræða jafnréttismál í borginni og hvernig það er að vera femínisti með vald. Við byrjuðum hinsvegar á því að rifja upp upphafsár Veru, viðbrögðin sem hún fékk og stemninguna í kringum hana. Kvöldið áður höfðum við báðar unnið heimavinnuna okkar og sökkt okkur nið- ur í gömul Verublöð sem satt að segja höfðu elst alveg ótrúlega vel.

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.