Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 32
14 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA innar kemur: að hækka og stækka eftir því sem árin færast yfir landnemana og landnámin í borgum og bygðurn. Og við geturn huggað okkur við — ef það er nokkur huggun — að vinnuleys- ið, barnadauðinn, veikindin og drep- sóttin, var að engu leyti okkar sök, þegar ástæður allar eru teknar til greina, því okkur hafði aðeins verið kent að lifa á Islandi en aldrei í Vest- urheimi, sem kunni ekki að fara með okkur, né við með hann, svona fyrst í stað. En enginn var til að leiðbeina okkur að nokkuru ráði. Samt lagaðist þetta fremur fljótt, þótt oft væri þröngt í búi sumra nokkuð fram eftir, því alt af bættust við bláfátækir inn- flytjendur, sem ekki áttu bót fyrir skó- inn sinn, og biðu oft í Winnipeg þeg- ar vinna fékst, þangað til þeir höfðu nurlað saman fáeinum dollurum til að byrja með búskapinn í einhverri ný- lendunni. Þegar leið að aldamótum en einkan- lega eftir þau, var allur búnaður vest- urfara betri og pokaskapurinn úr sög- unni, svo fallegur vöxtur og fríð andlit nutu sín betur hjá hérlendu þjóðinni, sem ætlaði alveg að éta sumar stelpurn- ar. Sarnt bendir margt til þess, að sál hinna fyrri vesturfara hafi verið mátt- arvöldunum þóknanlegri og þeir því agaðir meira. Frá sjónarmiði auðs og álits eru margir bændur orðnir velmegandi um aldamótin og sumir taldir ríkir, og eftir þau hefst hin mikla húsa- og stór- hýsasmíði í Winnipeg, sem Islending- ar að tiltölu taka stærstan þáttinn í og taka enn. Urðu fáeinir þeirra sterkrík- ir með tíð og tíma, en fjöldinn bjarg- álnamenn og þar mitt á milli. Alt fram á þessa ummyndunar daga íslenzkunnar vestan hafs, hefur Winni- peg verið margvíslega bezta skuggsjá landanna til að spegla sig í og sjá lest- ina hjá öðrum en kostina hjá sér, sem er ættarfylgja mannsins frá örófi alda. Þar og í Nýja íslandi stóðu fyrrum yfir illvígustu deilurnar og sterkustu samtök þjóðrækninnar, sem sýnast eitt- livað vera skyld, bæði hér og heima. I Winnipeg hófst Islendingadagur- inn fyrir 60 árum síðan, sem enn er í fullu fjöri, þótt enska slæðist þar með, og nú er fluttur að Gimli. I fyrrnefndri borg var Þjóðræknis- félag Islendinga stofnað fyrir rúmum 30 árum. Það nær að mestu leyti yfir allar bygðir Islendinga í sveitum og bæjum vestan hafs og boðar þeim ís- lenzkt þriggja daga þing, íslenzka sam- komu og gefur út þjóðræknisritið ár hvert, sem er létt á vasa en oft þungt að innihaldi. En Sameiningin, Heims- kringla og Lögberg skipa samt aldurs- forsæti frá liðnum árum ungra Islend- inga, sem hömuðust eins og ljón fyrir framgangi þeirra og margra íslenzkra menningarmála. Ótalið er þó enn frá 19. öldinni Almanak Ó. S. Thorgeirssonar, frá 1895 til þessa dags, er flutt hefur marg- ar ágætar ritgerðir um landnámin og landnámsmennina vestra, og þar mörgu bjargað, sem annars væri gleymt. Ef við viljum skilja rétt sögu okkar vestan hafs, þá verðum við að muna vel eftir hinu djarfa og djúphugaða sannmæli þeirrar geðríku og bersöglu kerlingar, er sagði að ekki væri gaman að guðspjöllunum af því enginn væri í þeirn bardaginn, því það er engu lík- ara en þetta sé fyrirmyndin okkar, er við hófum þau upp í orustusöng og bardagaræður. Ög viti það allur lýður,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.