Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 33
SPORIN FRÁ 1875 15 að þá var meira garnan að búa í Vest- urheimi en nú er, þegar flestir sannir Islendingar, eru annað hvort komnir til afa síns og ömmu, eða sýnast vera að ummyndast í friðelskandi og þög- ula jábræður með hvítan koll og al- varlegar eilífðar ásjónur. Nú þarf ekki lengur að fárast yfir trúardeilum Islendinga vestan hafs, því þær eru úr sögunni. Hvers vegna? Fyrst og fremst sökum þess, að allir hinir miklu forkólfar eru látnir, sem var ánægja að því og möttu það heið- ur sinn, að vera flokksforingjar þeirra skoðana, er þeir álitu sannastar, heil- brigðastar og heppilegastar, hvort sem það var Lúthers trú, unítara trú, ofsa- trú, andatrú eða trúleysið svonefnda. 1 öðru lagi er það vegna þess, að á hinni hálfu síðast liðinni öld hefur heimurinn tekið meiri stakkaskiftum og uppljómun á hina nýju vísinda vísu en á nokkurum þeim öldum, er við þekkjum eða höfum sögur af. En vís- indin eru oftast nær ekki trúuð nema á sín eigin trúarbrögð, sem öll eru af þessum heimi. Nú er það víðast hvar svo sem fyrrum, að nýir vendir sópa bezt, og þegar það eru rafmagnsvend- *r. þá hafa hrísvendir kirkjunnar sjaldnast ráð við þeim, og verða því oftast að láta í minni pokann. En hitt er annað mál, að þó að kirkjan og trú- arbrögðin væru oft fyrrum höfð fyrir skálkaskjól óvandaðra höfðingja og yfirgangsmanna, þá má nú nota vís- tndin til þúsund sinnum stærri og ógurlegri hermdarverka, þegar þau Verða að tólum óvandaðra yfirboðara. Fymu samtök hinna fáu Islendinga 1 Winnipeg, eru undraverð þegar á á- stæður er h’tið. Sérstaklega er það þó Unga kvenfólkið nýkomið að heiman, sem þar skarar fram úr í dugnaði og þolinmæði við barnakenslu og kristi- lega fræðslu, er sýnir glögglega hinum síðustu tímum, að það bjó ósvikið þjóðerni, góðar gáfur, hjartanleg sam- úð og menningarríkt uppeldi í þessum stúlkum, sem alt vildu á sig leggja í sínum fáu frístundum á kvöldin til þess að íslenzkur ungdómur í Vestur- heimi yrði mannaðar og mikils virtur. Þessi fyrsta gróðrarstöð íslenzkra fræða í Winnipeg, var í Islendinga-hús- inu svo nefnda, er stóð á Aðalstræti austanverðu fyrir norðan Henry Avenue, er þau mætu hjón, Jón Þórð- arson frá Skeri austan Eyjafjarðar og Rósa kona hans veittu forstöðu frá 1877 til 1878. Allar nýlendur fslendinga eiga að einhverju leyti svipaða sögu að segja frá nítjándu öldinni, þótt Nýja ísland skari þar fram úr undir handleiðslu séra Jóns Bjarnarsonar og frú Lauru frá 1877 og fram undir 1880, og séra Páls Þorlákssonar, 1877 og 8, enda varð Nýja fsland íslenzkasta nýlendan vestan hafs um langan aldur. fslenzkir heimiliskennarar voru víða i bygðum fram yfir aldamótin og ís- lenzkir sunnudagaskólar nokkuð lengi fram á þessa öld, og enn er ís- lenzk barnakensla höfð um hönd í deildum Þjóðræknisfélagsins. Séra Rúnólfur Marteinsson skóla- stjóri við Jóns Bjarnarsonar skólann í Winnipeg, sem lagður var niður, kendi þar íslenzku nemendum sínum af mik- illi alúð og með góðum árangri. En þrátt fyrir alt þetta og margt annað þessu líkt, þá sýnast flest börnin breytast úr íslendingi í Engla á barna- skólunum ensku, “sem barnsvitið bera út á kenninga klakann” — í íslenzkum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.