Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 38
20 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA var eigi aðeins fyrsta íslenzka tímaritið vestan liafs helgað réttindum kvenna, heldur líka, að því er ritstjórar herma, fyrst af þeirri tegund í Manitoba, ef til vill í Canada. 1 Freyju voru kvæði, greinar og þýddar sögur, stórar og smá ar. Margrét fékkst einnig við ljóða- gjörð einkum á yngri árum. Önnur tímarit, er fluttu léttmeti til skemmtunar, oft þýddar sögur (reyf- ara) voru Svava (1895-1904), gefin út af Gísla Magnúsi Thompson (1863- 1908), og Syrpa (1911-22), gefin út af ólafi S. Thorgeirssyni. Á sama hátt var Saga (1925-30) skemmtirit, en sá var munur, að í henni voru aðallega frum- samin kvæði og sögur eftir útgefand- ann, Þorstein Þ. Þorsteinsson. Af þeim ritum sem enn koma út, má nefna Árdísi, sem Bandalag Lútlrerskra kvenna hefir gefið út árlega í síðastl. 18 ár. Yngst íslenzku tímaritanna mun Brautin (1944-) vera. Er hún ársrit hins Sameinaða kirkjufélags, en fyrstu rit- stjórar hennar voru þau sr. Halldór E. Johnson (1887-1949) og Guðrún H. Finnsdóttir. Því miður naut þeirra of skammt við. Loks má nefna The Icelandic Can- adian (1943-), ársfjörðungsrit, gefið út af hinni ensku deild Þjóðræknisfélags- ins, til að vinna að útbreiðslu þekking- ar á Islandi meðal yngri og upprenn- andi kynslóðarinnar, sem er á vegi með að týna málinu, en vill þó bjarga því sem bjargað verður yfir landamærin. Fyrsti ritstjóri tímaritsins var Laura G. Salverson, skáldkona, en meðal stuðn- ingsmanna þess má nefna Walter J. Líndal dómara, sem ritað hefur bæk- ur um hugsjón lýðræðisins og kanad- iskan borgararétt, Prófessor Skúla Johnson, er var útgefandi safnritsins Iceland’s Thousand Years (1945), hefur þýtt talsvert af íslenzkum Ijóðum á ensku og skrifað greinar um íslenzkar bókmenntir, Mrs. Hólmfríður Daniel- son, kennara og leikritahöfund, Prófess- or Tryggva J. Oleson, ofl. ofl. Margir þeirra ritstjóra, sem nú voru nefndir, voru líka ræðumenn, fyrir- lesarar og greinarhöfundar, sumir skrifuðu auk þess bækur. Sr. Jón Bjarnason skrifaði mikið auk stól- ræðna sinna og hefur verkum hans verið safnað í Rit og ræður (1946). Eft- ir sr. Friðrik J. Bergman liggja bæk- urnar: Island um aldamótin (1901), Vafurlogar (1906), Trú og þekking (1916) oíl. Rögnvaldur Pétursson ritaði Ferðalýsingar (1914), og veit eg ei ann- að liggja eftir hann í bókarformi, nema nýútgefnar Ræður hans (1950). Gamall maður Magnús Jónsson frá Fjalli (1851-1942) gaf út Vertíðarlok. Árang- ur leitarinnar á öræfum veruleikans. Sýnishorn af efni sálarinnar, eða hugs- anasafni verkamanns. Tekið á ýmsum starfssviðum andans, undir mismun- andi áhrifum og kringumstæðum (I- 1920 og II. 1933). Aðalsteinn Kristjáns- son (1878-1949) skrifaði Austur í blá- móðu fjalla (1917), ferðasögu til ís- lands og sögu New York borgar, Svip- leiftur samtíðarmanna (1927) um leið- toga Bandaríkjamanna, og Á skotspón- spónum, smápistla, æfintýri og sögu- brot (I-III, 1930-33-35). Sóffónías Þorkelsson ritaði og ferðasögu í tveini bindum um för sína til íslands: Ferða- hugleiðingar I-II- (1944) (eftir Soffan- ías Thorkelsson). Langmikilvirkastur greina og ræðu- höfundur hefur þó Richard Beck ver- ið, og það bæði á íslenzku, ensku og norsku, þótt hér verði eigi annars get' ið en þess sem hann hefur skrifað á ís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.