Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 39
VESTUR-ÍSLENZKIR RITHÖFUNDAR 21 lenzku og ensku. Annars byrjaði hann ritferil sinn á því að gefa út Ljóðmál (1929) eftir sjálfan sig og síðan hefur kvæðum eftir hann rignt í blöðum og tímaritum, þótt ekki hafi hann annað gefið út en A Sheaf of Verses (1945) á ensku. Næsta ár gaf hann út Icelandic Lyrics (1930) úrval af íslenzkum Ijóð- um með enskum þýðingum eftir ýmsa. Og 1943 gaf hann enn út Icelandic Poems and Stories, úrval, þar sem meira en helmingur sagnaþýðinganna var eftir Mrs. W. Perkins (Mekkinu Gunnarsdóttur) í Washington, D. C. Enn gaf Beck út Kviðlinga Káins (1945) og Ljóðmæli Jónasar A. Sigurðs- sonar (1946). Nokkuð hefur Beck og fengist við sagnaritun, því 1935 ritaði hann Sögu hins Evangelisk Lúterska Kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi (fyrir Sameininguna) og 1942 History of Grand Forks Deakoness Hospital. Langmest hefur Beck þó fengist við bókmenntasögu, enda hóf hann fræða- feril sinn við Cornell Háskóla með því að rita meistararitgerð um Byron og Grím Thomsen og doktorsritgerð um Milton og Jón Þorláksson. Á hann hinn mesta sæg af slíkum ritgerðum í tímaritum, bæði enskum og íslenzk- um, en eina þeirra gaf hann út í kvers- formi: Guttormur J. Guttormsson skáld (1949) til virðingar skáldinu sjötugu. Þá skrifaði hann þátt um íslenzkar bókmenntir, austan hafs og vestan, í History of Scandinavian Literature (1938) og annan slíkan í Encyclopaedia °f Literature (1946). En aðalrit Becks í bókmenntasögu er þó hin nýútkomna tuikla bók hans um íslenzk skáld 19. 20. aldar: History of Icelandic Poets, 1800-1940 (1950). Af ræðum hans og ritgerðum er nú h'ka nýkomið safn Ættland og erfðir (1950), og í uppsiglingu mun vera bók um ensku-mælandi fræðimenn, er sinnt hafa íslenzkum fræðum. Hér mætti enn nefna helztu sagnrit og höfunda þeirra. Mætti þar með telja minningarrit ýmisleg, bæði byggða og einstakra manna, eða safn- rit um hermenn, en verður þó sleppt. Líka verður sleppt að geta um þá mörgu, sem lagt hafa traustan grund- völl að landnámssögu landanna vestra með þáttum sínum í Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar. Aðeins þeirra verður getið, sem birt hafa bækur um efnið: Þorleifur Jóakimsson (Jackson) (1847- 1923) reit Brot af landnámssögu Nýja- Islands (1919) og Frá austri til vesturs. Framliald af landnámssögu Nýja-ls- lands (1921). Dóttir hans Thórstína Jackson (gift listmálaranum Emile Walters) skrifaði Sögu íslendinga í North Dakota (1926) allmikið safn. Árið 1948 var gefin út á ensku og ís- lenzku Lundar Diamond Jubilee 1887- 1947, þ. e. Saga Álftavatns og Grunna- vatnsbygða, og 1950 viðbót og framhald á sömu bók, öll á íslenzku. Um sagnrit Becks er þegar getið, en langmerkust rit um sögu Vestur-lslendinga liggja Jdó eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson, og verður að þeim vikið síðar. 4. Eins og við var að búast fékk löngun Vestur-lslendinga til ritstarfa aðallega útrás í bundnu máli. Skáld- skapurinn var arfleifð þeirra—bæði leikra manna og lærðra. Þó var eigi lítið ritað í lausu máli— eins og tímaritin bera bezt vitni um— og það eigi aðeins greinar og huganir, ræður og fyrirlestrar, heldur líka smá- sögur, stórar skáldsögur og jafnvel leikrit. Þess er og að geta, að sumir höfundar er síðar fluttu heim og urðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.