Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 63
VESTUR-ISLENZK LJÓÐSKÁLD 45 mættu róttækar trúarskoðanir hans mótspyrnu ýmsra þeirra, er öðrum augum litu á þau mál, og gerðu hann óvinsælan í þeirra hópi; en hann hvik- aði ekki frá sannfæringu sinni. 1 kvæðinu “Eloi lamma sabakhtani er snúið upp annarri jákvæðari hlið á lífsskoðun hans. Sannleiksást hans, djúpur skilningur á kenningunr Meist- arans frá Nazaret, og hugsjónaást skáldsins lýsa sér þar fagurlega og hita lesandanum um hjartarætur. 1 þeirri trú á framtíðina og á lokasigur sann- leikans, sem á djúpstæðan hátt kenrur í kvæðum lians “Kveld” og “Martius einu af hinum nriklu kvæðum hans frá síðari árunr, lifði hann og starfaði til daganna enda. Frumleiki, kjarnmikið málfar og þróttmikil hugsun, samfara djúpunr undirstraumi tilfinninganna, oft eins og falinn eldur, eru grundvallarein- kenni kvæða Stephans; en hann gat líka leikið yndislega á ljóðræna strengi, eins og kvæðinu “Við verkalok , sem er bæði leikandi létt og blæmilt. Eigi að síður eru kvæði hans ósjaldan, eins og hann viðurkenndi sjálfur, hrjúf að formi og þung í vöfum, bæði vegna þess, að hann lætur sér annast um hugsun og frunrleik, og vegna hins, að honunr gafst eigi tónr til að fága þau. Samtímis eru bragarhættir hans urjög fjölbreyttir og sambærilegir við víðfeðmi yrkisefna hans. Vald hans á íslenzkri tungu og málkyngi eru undr- unarverð. Myrk hafa kvæði hans ver- ið talin, eins og kunnugt er; um það skal eigi þráttað. Hitt mun satt vera, að ljóðagull hans liggur ekki altaf laust fyrir. Grafa verður til þess, en löngum er þar góðmálmur í jörðu. Stephan var mikill landnemi í ríki andans eigi síður en í nýbyggðunum vestan hafs. Með nýyrðum, nýjum bragarháttum, og víðtækri meðferð nýrra yrkisefna, hefir hann stórum auðgað íslenzka tungu og bókmenntir. Honum var hinn auðugi íslenzki menningararfur í blóð borinn, og gæddur frábærri skáldskapargáfu, en jafnframt þroskaðist hann í nýju um- hverfi og víðlendari menningarheimi. Fyrir það er skáldskapur hans bæði stórbrotnari og fjölskrúðugri; hann ber aðalsmark algildisins. Stephan er eigi aðeins eitt af mestu skáldum íslenzkum, heldur einnig svo að eigi sé of djúpt tekið í árinni, eitt af mestu skáldum Canada; rneira að segja telur Prófessor Watson Kirkcon- nell hann liöfuðskáld Canada, og Próf- essor F. S. Cawley við Harvard háskóla gekk svo langt, að hann kallar hann “Mesta skáld Vesturheims”, og telur hann hiklaust “meiri en Poe, Whitman og jafnvel Emerson”. Bæta má því við, að báðir þessir fræðimenn höfðu lesið kvæði skáldsins á frummálinu. Hvað sem því líður, þá fær enginn lesið kvæði Stephans með athygli og innsýn, að honum verði eigi ljós mikil- leiki mannsins, sem að baki þeirra stendur, eigi síður en skáldsins. Hann er, eins og Cawley prófessor lagði rétti- lega áherzlu á í ritgerð sinni um liann, einstætt og eggjandi dæmi þess, hvernig andi mannsins, þegar hann rís hæs.t, getur sigrast á hinum andvígustu ævikjörum. 4. Kristinn Stefánsson var fæddur 9. júlí 1856 að Egilsá í Norðurárdal í Skagafj arðarsýslu, kominn af góðum bændaættum. Var í liinum stóra hóp vesturfara af Norðurlandi sumarið 1873. Eftir að hafa staðnæmst í Ont- ario, fluttist hann til Winnipeg 1881
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.