Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Síða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Síða 65
VESTUR-ISLENZK LJÓÐSKÁLD 47 1879, og fjórum árum síðar til Winni- peg. Takmarkaða skólagöngu sína bætti hann sér upp með víðtækum lestri íslenzkra og erlendra bókmennta, og varð snemma á árum, og síðan meiri- hluta ævinnar, barnaskólakennari í ls- lendingabyggðum í Manitoba. Tvisvai ferðaðist hann til Islands, 1903 og 1913, og var í seinna skiptið nærri árlangt í Reykjavík. Hann andaðist 12. sept. 1930. Frumort kvæði Jóns eru ekki mjög mikil að vöxtum; bæði átti hann við óhæg kjör að búa og var rnjög vand- virkur, auk þcss glötuðust ýms af kvæð- um hans í handriti, að sögn kunnugra. Nærri öll ljóð hans, þau sem varð- veitst hafa, eru í kvæðabók hans Þögul leiftur (Winnipeg, 1924). Bókarheitið hittir vel í mark, því að þessi ljóð eru þýð og láta lítið yfir sér, en oft bregðui þar fyrir “þöglum leiftrum” hins sanna skáldskapar. 1 þeim er hvorki brim- gnýr né fossaniður, en miklu fremui þúfur kliður íslenzkra fjallalinda, enda heitir eitt af fegurstu kvæðum bókar- innar “Mig heilla þær hægstrauma lindir”. Þessi og önnur beztu kvæði skáldsins eru Ijóðræn og persónuleg, auðsjáanlega knúin fram af innri þöif, í þeim slær hjarta skáldsins og þau spegla lífsreynslu hans, sem oft var beisk og sár, og því er í þeim undii- straumur viðkvæmni og angurblíðu. “Hillingar á Sahara” mun rnega telja ágætasta kvæði Jóns, sem er efnisþrung- i® og táknrænt, eigi aðeins um gæfu- leit skáldsins sjálfs, heldur jafnframt Ulu lík örlög annara mannanna barna. Skáldið, er var einstæðingur og samúð- arþurfi, bar í brjósti ríka samhygð með öðrum olnbogabörnum hamingjunnar. Hann yrkir eitt af hjartnæmustu kvæð- Uln sínum um sjómannskonuna, er situr ein heima með börn sín, full kvíða um það, hvernig manni hennar reiði af úti á stormæstum sænum. Samúð skáldsins náði einnig til dýranna, og enn lengra, því að hann yrkir eitt fegursta kvæði sitt, “Frostnótt”, um brumknappinn, sem hélufrostið kyssti kossi dauðans, en lætur blómin og annan jarðargróð- ur ósnortin. Ekki hefir Island heldur fengið margar þýðari eða hjartaheitari kveðjur yfir hafið heldur en kvæði Jóns “Sefyrus”. Löngum eru kvæði hans al- varlegs efnis og með þunglyndisblæ, en stundum slær hann á léttari strengi gamansemi og glettni, og gat þá verið bæði meinyrtur og hittinn. Hann var prýðisvel að sér í íslenzku máli og bragfræði og vandur bæði að málfari og ljóðformi. Einnig tókst lionurn yfirleitt vel að samræma efni og búning. Enda hefði hann eigi orðið eins góður þýðandi og raun ber vitni, hefði hann ekki átt yfir að ráða mál- snilld, bragfimi og smekkvísi. Nærri helmingur Ijóðabókar hans eru þýðing- ar af erlendum úrvalskvæðum og sálm- um, sem altaf eru með nákvæmni af hendi leystar, og oft með ágætum, svo sem “Málmneminn” eftir H. Ibsen og hið mikla kvæði Edwin Markhams “Draumur konu Pílatusar”. Jafnbeztar eru þó Tennyson-þýðing- ar Jóns, svo sem “Brandi veginn báru þeir”, “Baldursbrá” og “Enoch Arden”, stórvirki hans í þýðingum, er hann vann að árum saman, og er yfirleitt prýðileg þýðing bæði um mál og blæ. Mun og ekki fjarri sanni, að hið brezka lárviðarskáld hafi haft nokkur áhrif á Jón, að minnsta kosti glætt bókmennta- smekk hans og vandvirkni. Hann sneri einnig á íslenzku ýmsum frægum sálm- um, sumum af mikilli snilld, svo sem “Skín, ljósið náðar”, eftir Newman
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.