Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 67
VESTUR-ÍSLENZK LJ6ÐSKÁLD 49 hann óvenjulega fróðleikshneigður, hugur hans sí-leitandi. Aðeins ein kvæðabók kom á prent eftir Þorskabít: Nokkur ljóðmæli (Winnipeg, 1914), en síðar birtust mörg ágætiskvæði hans, rneðal þeirra langt og merkilegt kvæði um Bólu- Hjálmar, í vestur-íslenzkum blöðum og tímaritum. Hjá Þorskabít fóru saman rímsnilld og málsnilld, mælska og andríki, þeg- ar honum tekst upp. Samlíkingar hans eru snjallar; hann bregður upp meitl- uðum myndum og litauðugum, t. d. í ættjarðarkvæðum eins og “fslandi , er öndvegið skipar í ljóðasafni hans. Söm er bragfimin og mælskan í “Minni Borgarfjarðar”, hugstæðra æskustöðva hans, og í tilþrifamikilli lýsingu hans á Eiríksjökli, sem gnæfir þar yfir sveit 1 hrikafegurð sinni. Þorskabítur var vel að sér í sögu fslands og þjóðlegum fraeðum, og inn í náttúrulýsingar sínar fléttar hann svipmyndir sögulegra við burða. Myndauðgi skáldsins og tilfinninga- dýpt koma einnig fram í þýðum vor- kvæðum hans. Hann unni hinni ytri uáttúru bæði á hauðri og hafi, og fann í ríki hennar svölun þreyttri sál sinni °g endurnýjaðan andans þrótt. Sár vonbrigði og fátækt höfðu orðið hlutskipti hans í lífinu, og þegar hann utinntist hinna mörgu, sem sátu hnepptir í álög sömu lífskjara, brutust réttlætistilfinning hans og mannúð fram í kröftugum ádeilum. Hann var * þeim skilningi, andlega í ætt við Þor- stein Erlingsson; báðir voru þeir ein- hregnir jafnaðarmenn. En um kjarn- uiiklar og markvissar háðvísur svipar Borskabít til Steingríms Thorsteins- sonar, er hann dáði mikið. Eigi tók hann mýkri höndum á göllum og heimshyggju í kirkju- og trúarlífinu en á meinum þjóðfélagsskipulagsins, og fór sínar eigin götur í trúarefnum. Hinsvegar er djúp lotning hans fyrir Meistaranum frá Nazaret og bræðra- lagskenningu hans ljósu letri skráð í kvæði skáldsins “Fjallræðan”, frá efri árum hans. Annarsstaðar í kvæðum hans, einkum í “Lofsöngur heiðingj- ans”, er algyðistrú hans færð í glæsi- legan búning. Af hinum mörgu og misjöfnu tæki- færiskvæðum Þorskabíts kveður mest að kvæði hans um Bólu-Hjálmar, sem er hreimmikið, þrungið að hugsun og samúðarríkum skilningi. Kvæði Þorskabíts eru rannníslenzk í anda og kennir þar varla nokkurra er- lendra áhrifa. Hann er grein á sama meiði og eldri íslenzk skáld sinnar tíð- ar, bæði alþýðuskáldin og lærðu þjóð- skáldin, enda var ást hans á íslandi og íslenzkri menningu grunntónn í ljóð- um hans. 8. Kristján N. Júlíus (K. N.) var fæddur á Akureyri 7. apríl 1860, sonur Jóns Jónssonar járnsmiðs. Skáldablóð rann honum í æðum í báðar ættir. Jón faðir lians, bróðursonur Níelsar skálda, var skáldmæltur, og Þórunn móðir K. N. var eigi fjarskyld Jónasi Hallgríms- syni. Æskuminningarnar um “fagran Eyjafjörð” urðu K. N. hugstæðar mjög, eins og sjá má víða vott í kveðskap hans. Hann fór til Vesturheims snemma á landnámstíð, árið 1878, átti fyrst heima í Winnipeg, síðan um nokkur ár í Duluth, en seinni helming ævinnar átti hann aðsetur við Eyford í íslenzku byggðinni í N. Dakota, og varð honum sú fagra og söguríka byggð harla kær, eins og einnig má sjá næg merki í vísum hans og kvæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.