Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 72
54 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA margdáða kvæði Rudyards Kiplings “Eftir Hátíðahöldin”. Sigurður er því auðsjáanlega gædd- ur auðugri og fjölþættri skáldskapar- gáfu, og afkastasemi hans að sama skapi. Hann hefir einnig snúið á ís- lenzku ýmsum ritum í óbundnu máli og birt, utan ritstjórnartíðar sinnar, mikinn sæg greina um margvísleg efni í vestur-íslenzkum blöðum og tímarit- um. Hann er hugsjóna- og mannúðar- maður, er á sér heimsvíðan sjónhring, og er grunnfær og þröngsýnn þjóð- rembingur hvimleiður. En þó að hann sé heimsborgari og hafi dvalið lang- vistum erlendis, ber hann í brjósti djúpa og einlæga ást til ættlands og jjjóðar, eins og sjá má glöggt af kvæð- um lians og ritgerðum, ekki síst hin- um mörgu og hjartaheitu ættjarðar- kvæðum hans. Honum er annt um að landar hans beggja megin hafsins varð- veiti og ávaxti dýrkeyptar menningar- erfðir þeirra, og hann er metnaðar- gjarn fyrir þeirra hönd, því að hann er fasttrúaður á hið bezta í íslenzku þjóð- areðli. 11. Gísli Jónsson var fæddur að Eláreksstöðum í Jökuldal 9. febr. 1876, og kominn af góðum bændaættum austur þar. Hann lauk námi á Möðru- vallaskóla 1896, fluttist til Canada 1903 og hefir jafnan síðan verið bú- settur i Winnipeg. Kona hans, Guðrún H. Finnsdóttir (1884-1946), var, eins og kunnugt er, mikilhæf skáldkona, og er því að verðleikum sérstaklega getið meðal vestur-íslenzkra sagna- skálda. Gísli er prentari að iðn og hefir fram á síðustu ár verið prentsmiðjustjóri í Winnipeg. Hann hefir tekið margvís- legan þátt í vestur-íslenzkum félags- og menningarmálum, og var meðal annars árum saman ritari Þjóðræknis- félagsins. Hann gat sér einnig mikið orð sem tenórsöngvari og hefir lagt drjúgan skerf til íslenzkra söngmála i heimaborg sinni. Ásamt séra Rögnvaldi Péturssyni stofnaði hann og gaf út tímaritið Heimir og árið 1940 varð hann el'tirmaður séra Rögnvaldar sem ritstjóri þessa tímarits, og hefir birt þar bæði greinar og kvæði eftir sig. Kvæðabók hans, Farfuglar, kom út í Winnipeg 1919. Upphafskvæðið, eða öllu heldur kvæðaflokkurinn, “Úti- legumaðurinn”, segir “gömlu söguna” um ungan pilt og stúlku, sem fá eigi að njótast vegna stéttarmunar, og kjósa útlegð á fjöllum frammi, fremur en að skiljast. Er þar rakin í megin- dráttum atburðarík raunasaga sögu- hetjunnar, og sú saga sögð með glögg- skyggni og samúð, en bragarháttum kvæðanna breytt til í samræmi við svip- brigði frásagnarinnar. Eru margar lýs- ingar prýðisvel gerðar, svo sem fyrsta kvæðið, er tjaldar sviðið ágætlega. Sérstaklega orðhagir og myndauðugir eru einnig margir kaflarnir í öðrum aðal kvæðaflokki bókarinnar, “Að boða baki”. Auk þess hefir hún inni að halda tækifæriskvæði, náttúrulýsingar og persónuleg kvæði, sem löngum eru bæði ort af smekkvísi og ljóðræn, og ósjaldan með undirstraum íhygh- Mannúðarandi skáldsins og hugsjóna- ást lýsa sér vel í kvæðum eins og “Sam- herjar”. En draumar og veruleiki flétt- ast fagurlega saman í kvæðinu “Bjarmaland”. Meðal hugþekkustu kvæðanna 1 bókinni eru einnig hið hjartnæma vögguljóð “Góða nótt”, til sonaf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.