Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Síða 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Síða 91
NOKKUR VESTUR-ISLENSK TÓNSKÁLD 73 cló, þá nýlega skrifað. Hann hafði og haft í smíðum tónverk um Jósef í Egyptalandi, sem enginn veit nú hvað af hefir orðið. Þá bjó hann og undir prentun allstóra söngvabók um eða eftir aldamótin, og voru í henni tvö eða fleiri frumsamin lög. Handritið glataðist, að því er haldið var, úr vörsl- um íslensks námsmanns í Kaupmanna- höfn, sem hafði verið borgað fyrir að sjá um útgáfuna. Dætur Gunnsteins tvær létu nú á síðari árum fjölrita flest þessi lög í eina bók. Lög Gunnsteins eru yfirleitt þýð og björt, þó með draumkendum þung- lyndisblæ. 1 því sambandi minnist eg einkum 1. 5.-7. og 13. Hann féll frá á besta skeiði, þegar hagur hans var að rýmka, og er ómögulegt að segja, hve miklu hann hefði afkastað á þessu sviði og öðrum, ef heilsa og líf hefði enst. Til samanburðar má benda á vin lians og jafnaldra, Jón Friðfinns- son, sem samdi öll sín bestu tónverk og lög eftir daga Gunnsteins. 2. Jón Friðfinnsson var fæddur á Þorvaldsstöðum í Breiðdal, Suðurmúla- sýslu, 16. ágúst 1875. Voru foreldrar hans h j ó n i n þar, Friðfinn- ur Jónsson og Halldóra Páls- d ó 11 i r. Jón fluttist m e ð foreldrum sín- um til Nýja-ís- lands sumarið 1876, og ílent- ist þar með þeim um nokk- ur ár, en flutti síðar til Winnipeg. Tvítugur nam hann land í Argyle- bygðinni og kvæntist þar tveim árum síðar (1887) Önnu Jónsdóttur, Eyfirskri að ætt. Eignuðust þau 11 börn, náðu 8 fullorðins aldri, og hafa sum þeirra fengið söngmentun. Búskapurinn batt honum þrönga skó, eins og fleirum, en sönghneigðin varð þeim þó yfir- sterkari. Hann byrjaði lítið eitt á fiðlu- spili, en brátt fékk hann sér orgel og lærði að leika á það mest af sjálfsdáð- um. Áður langt um leið varð hann org- anleikari í kirkjum bygðanna. Eftir það fór hann að semja sönglög við ýms kvæði og sendi vini sínum Gunnsteini þau til yfirlits. Þá hafði Gunnsteinn öðlast nokkra þekkingu í raddskipun og hvatti Jón til náms. Fékk hann í fyrstu tilsögn bréflega hjá fyrv.kenn- urum Gunnsteins. Mun Gunnsteinn hafa litið yfir og endurbætt raddsetn- ingu á “Tólf Sönglög”, eftir Jón, sem út komu í Reykjavík 1904. Eftir 20 ára búskap flytur Jón (1905) til Win- nipeg með alt sitt sifjalið. Fer hann þá fyrir alvöru að gefa sig við tónfræði námi hjá ágætum kennara í borginni. Á næstu 15 árum orkti hann mörg af sínum ágætustu lögum, sem prentuð voru ýmist eftir handriti í blöðunum eða í lausu forrni. Seinna safnaði hann þeim flestum eða öllum í heild og gaf út með nafninu “Ljósálfar”, 1921. Er það hin glæsilegasta söngbók og hin ágætasta að innri og ytri frágangi. Þar er að finna mörg af hans markverðustu lögum, svo sem “Vor” við kvæði Jóhanns Sigurjónssonar, “Ljósálfar” við kvæði Gutt. J. Guttormssonar, “Sumar” og “Vormenn” við kvæði eftir Guðmund Guðmundsson, “Vögguljóð” við kvæði Jóh. Magnúsar Bjarnasonar, svo aðeins fá séu nefnd af þeim 24 lög- um, sem í bókinni eru. Telja má víst, að Jón hafi ritað eitthvað talsvert á næstu árum, þó eg kunni nú ekki að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.