Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 104
86 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA pegborgar í þá tíð. Þá var hún 18 ára og fór skömmu síðar til Minneapolis til frekara náms í organslætti. Eftir það tók hún að sér söngstjórn og organ- slátt í kirkju Tjaldbúðarsafnaðar og hélt þeirri stöðu þangað til séra Friðrik Bergman dó og kirkjan var seld. Auk þessa æfði hún barnasöngflokka og að- stoðaði við söngsamkomur frá Jdví hún var 15 ára. Að læknisráði varð Lovísa að taka sér hvíld, og á Jdví tímabili bauðst henni af hendingu atvinna í hljóðfæraflokki, sem lék á gildaskálum og í danshöllum. Hún var ekki sérstaklega hrifin af því starfi, en Jrað var léttara en kenslan og gaf meira í aðra hönd. Við þetta var hún fram að jólum 1927, er hún flutti til Los Angeles, California. Ári síðar eða í byrjun ársins 1929 hóf hún nám í hærri tónfræði við “Olga Steeb” píanó skólann undir leiðsögn Dr. Mary Carr Moore, sem talin er fremsta tónskáld, meðal kvenna, í ópera-stíl, í Bandaríkj- unum. Hún lauk þriggja ára náms- skeiði á ári og hálfu með kennaraprófi í tónfræði í júní 1930. Jafnframt nám- inu vann hún í hljóðfærabúð og kendi. Skömmu áður, eða í marz 1930 giftist hún Steinthor Gudmunds, og fluttu J^au brátt til Blaine, Wash., þar sem hún hafði á hendi kenslu. Að hálfu öðru ári liðnu fóru Jjau suður til San Francisco og síðar til Berkeley, Jrar sem þau nú eiga heima. Þau eiga tvo sonu stálpaða. Á síðari Winnipeg árunum mun Lovísa fyrst hafa farið að búa til söng- lög, þó {Dekking hennar í raddskipun væri lítil eða engin. Var eitthvað af þeim sungið á samkomum og þóttu góð. Og Jsegar hún hóf tónfræðinám við skólann, voru henni veitt náms- verðlaun fyrir þessi fyrri ára lög. Þrátt fyrir heimilis annir, barnaupp- eldi og önnur nauðsynjastörf hefir hún gefið tilfinningum sínum lausan taum við og við í nýjum söngvum og hljóð- færa lögum . Tónskálda samkunda Californíu hafði nokkur af tónverkum hennar á heimssýningunni í San Fran- cisco 1939-40, og í árssamkepni félags- ins vann hún fyrstu verðlaun 1940 fyrir “Spinners Song” og næsta ár fyrir “Mamma ætlar að sofa” við kvæði Davíðs Stefánssonar. En hið fyrnefnda er við kvæði eftir skáldkonuna Laura Goodman Salverson (Lára og Lovísa eru systkina dætur) í J^ýðingu eftir Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. “Visnar vonir” við kvæði eftir Dr. Richard Beck var sungið í útvarp 1941. Reyndar hafa mörg lög Lovísu verið flutt í útvarp og á samsöngum víðsvegar í Canada og Bandaríkjunum og jafnvel úti á Is- landi. Að minsta kosti 40 tónverk liggja eftir hana, af ýmsum tegundum, svo sem einsöngvar og tvísöngvar með píanó undirspili, kórsöngvar, kantata, hljóðfæraslagir o.s.frv. Um eitt skeið skrifaði hún fáeina glenssöngva (jazz), meðan hún vann við og var snortin af þeirri tegund hljómlistar, en gaf Jrað fljótt á bátinn. Meðal þeirra laga, sem flutt hafa verið í útvarpi og á almannafæri, eru þessi: 1. The Spinners Song (Laura G. Salverson). 2. Visnar vonir (Richard Beck). 3. Mamma ætlar að sofa (Davíð Stef- ánsson) 4. Dagarnir (Höf. ekki nefndur) 5. Harmaljóð (Höf. ónefndur). 6. Caprice. 7. Sleep, Sleep. 8. Slumber Song. 9. Strange Flower (með upplestri).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.