Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 106
88 TIMARIT ÞJ6ÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA boro og Cypress River bygð. Elma fékk almenna uppfræðslu í barna og mið- skóla í Cypress River. Þrettán ára byrj- aði hún að læra píanóspil hjá Stein- grími Hall og síðar hjá fleiri kennur- um, en aðrar greinar söngfræðinnar hjá Gwenda Owen Davis. Tók hún kenn- arapróf undir umsjón “Tor- onto Conserv- atory of Mus- ic” með hárri einkum. Brátt kom það í ljós, að hún hafði fagra söng- rödd; og hefir hún nú í mörg ár stund- að söngnám og raddþjálfun hjá bestu kennurum borgarinnar. Mun fyrsti kennari hennar hafa verið hinn vel- Jsekti söngmaður Pétur Magnús, næst frú Sigríður Olson, Roberto Wood og nú seinast franska söngkonan Therese Deniset. Elma giftist árið 1932 og heit- ir maður hennar Ragnar Gíslason. Þau Ragnar og Elma hafa eignast 4 börn. Elmu má nú óhætt telja eina hina bestu söngkonu íslenska hér vestan hafs, þeirra er nú lifa og starfa. Hún heldur fastri stöðu í Sambandskirkj- unni íslensku hér í borg, og syngur auk þess iðulega á opinberum söng- mótum. Eigi als fyrir löngu söng hún aðal sópranó hlutverkið í hinni al- þektu og frægu Oratóríu Handels, Messiah, undir stjórn hins merka tón- fræðings Bernard Naylors, og fékk mjög vinsamleg ummæli enskra blaða. Á síðari árum hefir Elma fengist dá- lítið við sönglagagerð, þrátt fyrir marg- víslegar annir dagsins. Fyrsta lag henn- ar var við kvæði eftir Bergþór E. John- son, sem dó hér á síðastliðnum vetri. Lagið heitir “Dagsetur”. Annað lag er við kvæði Páls S. Pálssonar: “Þú söngst mér lag”. Hið þriðja er við kvæði Rich- ards Beck: “Sál minni vaxa vængir.” Fjórða lagið er við sálminn “1 Betle- hem er barn oss fætt,” þar sem öll vers- in eru tengd saman í einn hátíðasöng, fagurt lag og frumlegt. Fimta lagið, sem eg hefi frétt um, er við kvæði eftir tengdaföður hennar, Hjálmar Gíslason og byrjar svo: “Renni, renni rekkja mín”. Flest þessi lög hefir hún sungið sjálf á samkomum og við kirkju, og hafa vakið talsverða athygli, enda láta þau vel að rödd hennar og eru nokk- uð frábrugðin því, er almennt gerist. Þess má geta, að lög liennar hafa feng- ið mjög lofsverð ummæli merkra söng- fræðinga. Híí Auk þessara fimmtán, sem að frarn- an eru taldir, eru óefað einhverjir, sem mér er ekki kunnugt um, og aðrir sem ekki hafa fengist upplýsingar frá. Svo eru og einhverjir af yngri kynslóðinni, sem ef til vill eru að reyna nýjar leiðir og kæra sig síður um að vera nefndir í samibandi við hina eldri, eða vera merktir neinum þjóðernislegum stim- pli. Samt er eitt mjög eftirtektar- vert í sambandi við þessi 15. tónskáld —og eru jafnvel þau, sem aldrei hafa fsland séð, engin undantekning: Þau hafa svo að segja öll valið sér íslensk ljóð til meðferðar, eða látið jafnframt þýða Jrau ensku. Loks verður að geta þess, að tvö við- urkend tónskáld dvöldu um lengri eða skemri tíma hér vestan hafs og skrifuðu á Jrví tímabili allmörg tónverk, en eiga þó ekki heima í þessum hóp. Það voru þeir Helgi Helgason og prófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.