Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Síða 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Síða 117
NOKKRIR VESTUR-ÍSLENZKIR LISTAMENN 99 getur það eitt ekki gert hann ‘meistara’ í sinni list. Sögur hinna heimsfrægu snillinga bera vitni um það, að þeir eiga frægð sína mest að þakka stöðugri iðjusemi og ótrauðri starfsemi. Michael Angelo sagði, að alt sem maðurinn gæti hugsað sér gæti hann smíðað úr mar- mara, ef höndin væri vanin á að hlýða huganum. Charles Thorson er áreiðanlega “perfectionisti” hvað starfi sínu við- víkur, og það er hin stöðuga æfing og óþreytandi kostgæfni hans, sem hefir gert hann að afburða snillingi í sinni sérstæðu listagrein, því ‘hönd hans var vanin á að hlýða huganum’. 1 Winnipeg er nú sem stendur að minnsta kosti tveir aðrir íslendingar sem hafa unnið við auglýsingateikn- ingar. Eru það Gissur Eliasson og Helga Miller. Þau eru bæði fædd í Winnipeg og útskrifuð við Winnipeg School of Arts eftir þriggja ára nám þar (Diploma Course). Gissur er fædclur 13. október, 1912. Foreldrar hans eru Elias Eliasson ætt- aður úr Vestur Skaptafellssýslu, og kona hans Guðbjörg Sæmundsdóttir, komin af Isafirði. Þau hjón komu frá Islandi árið 1910. Gissur fluttist ungur með foreldrum sínum til Árborg, Manitoba og þar gekk hann á barna og miðskóla. Hneigðist hugur hans nijög að listrænum efnum og hafði hann teiknað og málað myndir heima tilsagnarlaust. Þá er hann var við nám í Jóns Bjarnasonarskóla í Winnipeg sýndi liann Charles Thorson nokkrar af myndum sínum, og varð það til þess, að Thorson bauðst til þess að veita honum tilsögn í dráttlist, í vinnustofu sinni. Eftir eins árs nám hjá Thorson hóf Gissur nám sitt við Winnipeg School of Art. Síðan hann útskrifaðist, árið 1937, hefir hann verið skráhaldari og kennari við þá stofnun. Síðast liðið haust var listaskóli þessi sameinaður háskólanum og verður framvegis starf- ræktur. undir nafninu: ‘Universtiy of Manitoba School of Art’, Gissur heldur áfram sama starfi við þessa nýju deild háskólans, og kennir hann stafagerð, (Lettering) og ‘Applied Design’. Hefir hann lagt sérstaka stund á þessa grein dráttlistarinnar, og fengið feikna mikla æfingu í þeirn störfum, því frá byrjun kennararstarfsins hefir hann verið mjög eftirsóttur af félögum og einstakl- ingum 'til þess að búa til skrautrituð skjöl og skírteini, einnig smá auglýs- ingaspjöld, munstur fyrir bókakápur og ýmislegt fleira af því tagi. Við þess kon- ar starf þarf einstaka nákvæmni og mikla æfingu, og er Gissur nú orðinn snillingur við þessa vinnu. Utan skóla starfsins hefir hann því mikið að gera, og einnig kennir hann á skólanum tvö kvöld í viku. Frístundir hans eru því fáar, en samt sem áður hefir hann málað þó nokkuð af myndum sem eru álitnar ágætar. 1 Árborg, um það leyti sem hann var að byrja listaferil sinn málaði hann leik- sviðstjöld fyrir “Æfintýri á Gönguför”, og báru þau glöggan vott um listræni hans og smekkvísi. Hann lék og einnig í þeim leik og öðrum leikjum áður en hann fór alfarinn frá Árborg, og var góður leikari. Gissur er kvæntur Elvíru Benjamins son, dóttur Skúla Benjamínssonar í VVinnipeg, og konu hans Setselju (ög- mundsonar). Helga Miller er dóttir séra Guð- mundar Árnasonar og konu hans Sig- ríðar Sæmundsen. Hún er fædd 16. des. 1911, stundaði nám við Manitoba há-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.