Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 121
NOKKRIR VESTUR-ÍSLENZKIR LISTAMENN 103 félagi með honum voru margir lista- menn og fékk Snæbjörn vinnu hjá þeim og lærði jafnframt af þeim að mála alls konar leiksviðstjöld. Málaði hann þá fyrir Metropolitan leikhúsið og Mascott ‘Vaudeville’ sýningar. Nóg var verkefni, því þess konar sýningar skipta um tjöld a. m. k. einu sinni í viku. Eftir sex ár við þennan starfa í Portland fór Snæbjörn að færa sig suð- ur með ströndinni, og endaði það ferðalag eftir langa hringferð, suður, austur, og svo norður aftur til Port- land. Vann hann stöðugt við að mála tjöld í mörgurn stórborgum í Calif- orniu, Mexico, New Mexico, Arizona, Colorado, Utah, Wyoming, Idaho, Washington og Oregon. Vann hann nú fyrir annan ágætan listamann, J. Serngibell að nafni, sem hafði með höndum auglýsinga málverk (Commercial Art Displays). Máluðu þeir stórar auglýsingamyndir í ýmsurn borgum suður með strönd. í San Francisco var Snæbjörn þegar jarð- skjáltinn mikli og eldur eyðilagði stór- an hluta af þeirri borg, árið 1906. Lagði hann þá aftur í austurátt og málaði í ýmsum borgum í miðfylkjun- um þar til hann kom til Park River, Norður Dakota, um 1908. “Eg auglýsti starf mitt”, segir Snæ- Ijjörn, “með því að hafa útisýningar á málverkum mínum og flytja stutta fyr- irlestra um leið. Þyrptist þá fjöldi fólks í kring urn mig, og grunar mig að oft muni einhver í hópnum hafa sagt, ‘Nei, sjáið þið Eksimóann sem er að mála’, því eg sagði ætíð til ætternis míns, tal- aði mikið um fsland, og sýndi málverk mín af Gullfossi, Geysi og Víkinga- skipum.” Er Snæbjörn var að mála tjöld fyrir operahúsið í Park River, kornu nokkr- ir Islendingar að heilsa upp á hann. Voru það Eggert Erlendson, ritstjóri í Park River, Dr. Morits Halldórsson, séra Friðrik Bergman og séra N. S. Thorlaksson. Höfðu þeir allir fyllst undrun er þeir heyrðu um Islending- inn sem var að mála tjöld við operu- húsið. Tók Dr. Halldórsson liann heim með sér, ‘Og þar fékk eg íslenzkt kaffi’, segir Snæbjörn. Nokkru seinna fór Dr. Halldórsson með honurn um íslenzku byggðirnar í N. D., og málaði Snæbjörn þar tjöld fyrir mörg samkomuhús og lék einnig í íslenzkum sjónleikjum. Að Garðar út- vegaði Ármann Flalldórsson Snæbirni stofu þar sem hann sýndi nokkrum unglingum undirstöðuatriðin í málara- list og var Emile Walters einn á meðal þeirra. Snæbjörn hefir málað fortjöld og önnur leiksviðstjöld fyrir um tuttugu samkomuhús í Nýja fslandi og íslenzku byggðunum í Saskatchewan og Norður Dakota. Einnig skreytti hann stofu- veggi með málverkum (murals) bæði í prívat húsum og matsöluhúsum í Winnipeg og Gimli, t. d. Wevil Cafe í Winnipeg og Falcon Cafe í Gimli. f Mexico málaði hann mikið af þesskon- ar myndum fyrir matsöluhús og hótel. í Winnipeg vann Snæbjörn fyrir ‘Boris Outdoor Display Advertizing Co. , (1919) sem var stærsta auglýsinga- fyrirtæki í borginni. “Fred Swanson og eg unnum oft hjá sömu félögum í Win- nipeg”, segir Snæbjörn “til dærnis hjá Martel Stuart og Syme Sign Co., við vorum góðir kunningjar og gerðum okkur oft gaman að því, að þegar hann, sem var nýguðfræðingur og únít- ari, var að nrála lútersku kirkjuna, Jrá var eg, harð-lúterskur, upp á gamla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.