Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Qupperneq 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Qupperneq 136
118 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA fyrst stofnað, ef alt hefði verið gert með hang- andi hendi? Eg er sannfærðúr um að aldrei hefði félagið náð þeim aldri, sem það nú hefir náð, og aldrei verið við eins góðu lífi. Þeir hafa verið margir, sem unnið hafa að málum þess og stutt að þeim. Margir þeirra eru nú horfnir þessu lífi og vér minnumst þeirra í kærleika. Á hverju ári bætast aðrir við í tölu hinna framliðnu. Vér söknum þeirra altaf mikils. Þeir hafa unnið starf sitt vel og hafa reynst góðir og nýtir félagsmenn. Eg hefi nokkur nöfn manna, sem fallið hafa frá á liinu liðnu ári, sem eg vil lesa upp til minningar um þá, því þeir unnu vel og dyggi- lega að félagsmálunum og verðskulda að vera minst. Fyrst á listanum er nafn heiðursfélaga, séra Friðriks Hallgrímssonar, dómprófasts á Islandi. Hann var gerður að heiðursfélaga á þinginu í fyrra, en dó á árinu sem liðið er. Næst eru nöfn stjórnarnefndarmanna tveggja, sem störfuðu báðir i stjórnarnefndinni um nokkurra ára skeið, Sveinn Thorvaldson, M.B.E., fyrv. varaforseti aðalfélagsins og fyrv. forseti deildarinnar “Isafold” í Riverton, og séra Halldór Johnson, fyrv. ritari félagsins og fyrv. meðlimur deildarinnar á Lundar. Hann fórst, eins og menn vita, í sjóslysi við Vest- mannaeyjar 8. janúar s.l. ásamt níu mönnum öðrum. Minningarathöfn var honum haldin í gær x Fyrstu Sambandskirkju hér í bæ. Aðrir meðlimir Þjóðræknisfélagsins, sem dá- ið hafa á árinu eru: Gísli Sigmundsson, Gimli; Sigurður Sigfússon, Oak View; A. E. (Eldjárn) Johnson, Glenboro; Mrs. María Straumfjörð, Seattle; Guðjón Johnson, Winnipeg; Mis. Kristín Erlendson, Winnipeg; Karl Jónasson, VV'innipeg; Eiríkur Thorbergson, Winnipeg; Mrs. Ovída Sveinsson, Winnipeg; Eyjólfur Sveinsson, Winnipeg; Mrs. Guðrún Sólmund- son, Winnipeg. Og svo vil eg bæta hér inn í listann nafni, sem af einhverri ófyrirgefan- legri vangá, var ekki talið upp á listanum í fyrra, sem hefði þó átt að vera. Það er nafn skálds, sem víðþekt var bæði á fyrri og seinni tíð, hér og heima á fslandi, Jxað er nafn Magn- úsar Markússonar ömmubróður rníns, sem dó 20. október 1948. Eg vil nú bæta yfirsjónina upp og færa nafn hans inn á lista þessa árs. Félagið hefir haft margt með höndurn á hinu liðna ;íri, síðan að við komum síðast saman, og þar á meðal þýðingarmikla starf- semi af ýmsu tagi og á ýmsum sviðum, sem margsannar gildi félagsins og réttlætir tilveru þess, bæði sem þjóðræknisfélags, þar sem menn og konur af íslenzku bergi brotin, ná saman og vinna í sameiningu að málum sem alla varða. Meðal þeirra mála var t. d. þátttaka ís- lendinga í 75 ára afmælishátíð Winnipegborg- ar. Fyrstu fundir í því máli, sem Þjóðræknis- félagið stóð fyrir, og sem fulltrúar annara fé- laga fslendinga í Winnipeg tóku þátt í, voru kallaðir saman i apríl-mánuði. Mörg voru ráð- in, sem lögð voru fram, og margir voru þeir, sem tóku þátt i verkinu, sem þessi hátíðanefnd tók að sér að vinna. Eg varð að hverfa frá beinni þátttöku í þessari starfsemi snemma í maí, en verkið var í ágætum höndum og eins og raun ber vitni þurfti eg engar áhyggjur að hafa út af því að þurfa að ganga úr nefndinni. Skrifari félagsins tók formensku nefndarinnar og stóð vel í þeirri stöðu. Peningasöfnun var hafin og gengið var til verks að smíða stóran og veglegan skrautvagn, eða “Float”, sem átti að tákna þátttöku fslendinga í byggingu Win- nipeg-borgar. Gissur Elíasson sá um verkið og leysti hann það vel af hendi. Svo vel tókst hon- um, með hjálp og aðstoð nefndarmanna, að vagn íslendinga var talinn meðal hinna fyrstu tuttugu og fimm beztu skrautvagna, sem í skrúðgöngunni voru, sem námu alls eitthvað á annað hundrað. íslendingadagsnefndin, senx með hafði verið x þessari þátttöku og lagt x hátíðarsjóðinn nokkra upphæð af peningum, notaði vagninn í sambandi við fslendinga- dagshátíðina á Gimli s.l. sumar. Hve vel fslendingum tókst í þessu máli ætti að vera góðs vitni um hátíðahaldið, sem hald- ið verður væntanlega seinna í sumar til minn- ingar um 75 ára hátíð landnáms íslendinga i þessu fylki. íslendingar settust fyist að í Win- nipeg um haustið 1875 og fóru svo héðan sama haust norður til Nýja-fslands og settust þar að. Nefndir hafa verið settar í þetta mál, bæði [rjóðræknisnefnd, nefnd íslendingadagsins og nefnd Nýja-íslands. Þessum nefndum hcfir ekki enn tekist að ná saman að fullu leyti, en það' verður að veia meðal liinna fyrstu hlut- veika innan næstu daga eftir að þingið er bu- ið, að halda fund og ráðstafa viðeigandi hátíð. Það getur verið, og væri viðeigandi, að menu tækju þetta mál fyiir hér á þinginu. Hér eru fulltrúar frá deildum norðan að og hér ertt líka fulltrúar deildarinnar í Winnipeg. Það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.