Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 144
126 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Samkoman fór að öllu leyti vel fram undir stjórn séra E. H. Fafnis. Skemtiskráin var ágæt. Aðal ræðufólk var, Dr. R. Beck og frú Hólm- fríður Danielsson og sagðist báðum ágætlega, og svo var almennur söngur. Tvísöng sungu þær frúnnar G. S. Goodman, og W. K. Hall- dórson, en Emily Sigmundson einsöng. Margt fleira var á skemtiskránni og var góður róm- ur gerður að því öllu. Þá fékk deildin frú Hólmfríði H. Danielson til að kenna unglingum og börnum söng og tslenzku. Kom hún til okkar 7. júní og var ti! 17. júlí. Kenndi hún á þremur stöðum hér í bygðinni, tvo daga í hverjum stað. Á Garðar, á Mountain, og á Hallson. Á öllum stöðun- um sóttu 63 börn kensluna, sem fór ágætlega vel fram og á frú Danielson þökk og heiður skilið fyrir frammistöðu sína. Hún liélt tvær samkomur með börnunum, áður en að hún fór til baka, aðra á Garðar, 11. júlí, hina á Mountain 17. sama mánaðar, voru þær báðar ágætlega sóttar og þóttu mjög góðar. Voru þær samkomur bæði börnunum og frú Danielson til stór sóma. Á síðasta ársfundi Bárunnar var ákveðið að fá frú Hólmfríði til að koma aftur suður til N. Dakota og halda barnakenslunni þar áfram. Báran beitti sér fyrir að stofnaður var sjóð- ur til minningar um Jóhannes læknir og Björgu konu hans, og lagði $250.00 í þann sjóð. Alls komu inn í sjóðinn $1,332.50, og þakkar framkvæmdarnefnd Bárunnar öllurn sem þátt tóku og gjörðu það svo myndarlega. Kærar þakkir. Félagar í Bárunni teljast nú 88. Félagar dán- ir á árinu, Mrs. S. J. Hallgrimson, Mountain, Marða Mýrdal, Garðar, Mrs. María Ólafson, Mountain. Allt starfið í Báru hefir gengið vel á árinu. Virðist Báran vel lifandi. Við hér Bárufólk sendum ykkur kærar kveðjur okkar og vonumst eftir að allt starfið gangi vel á þinginu og óskum öllum Islend- ingum nær og fjær allrar blessunar. Líði ykk- ur ölluin ætíð sem bezt. G. J. Jónasson, H. B. Grímsson forseti. skrifari. Skýrsla deildarinnar “öldunnar” fyrir árið 1949. Árið 1949 hefir deildin “Aldan”, í Blaine. Wash. starfað á líkan hátt og undanfarin ár. Fjórir aðalfundir hafa verið haldnir, og tveir stjórnarnefndar fundir. Frelsisdags íslands var minst með almennri skemtisamkomu, sem haldin var að þessu sinni 18. júní. Aðsókn var góð og skemtiskráin velrómuð. Elliheimilið “Stafholt” sem Aldan hefir lagt kapp á að styðja, var eins og kunn- ugt er, opnað til afnota í janúar mánuði með fjölsóttu hátíðahaldi. Er það nú fullskipað og öll starfræksla gengur ákjósanlega. Aldan á ábak að sjá tveimur meðlimum sem dáið hafa á árinu, eru það Jónas Sveinsson og Guðrún Símonarson, móðir Einars Simonar- sonar lögfræðings og forseta Elliheimilisins. Aftur á móti hafa deildinni bæzt fjórir nýir félagar og telur hún nú 50 meðlimi. A. E. Kristjánsson, Dagbjört Vopnfjörð, forseti. ritari. Skýrsla deildarinnar “Lundar” fyrir árið 1949. Meðlimatala fyrir árið 1949 var 41. Fundir ákveðnir þriðja hvern mánuð. Ekki var mögulegt að starfrækja kenslu í íslenzku sökum húsnæðisskorts og vöntun kennara, frekar en áhugaleysi unglinga. En svo vonum við, að úr því rakni með nýja skól- anum, og að kennara kraftar fáist á árinu. Á fundinum sem haldinn var í október var gerð fyrirspurn um hvort ekki væri gerlegt að fá íslenzkar hreifimyndir sýndar á Lundar, og var ritara deildarinnar, Mrs. L. Sveinsson falið að leita sér upplýsingar í því sambandi, en hún var ekki búin að fá svar, þegar að hún lagði upp í ferð um áramótin. Á ársfundi deildarinnar ,sem haldin var í húsi Mr. og Mrs. Kári Byron var stjórnarnefnd deildarinn- ar endurkosin. I henni eru: Ágúst S. Eyjólfsson, forseti; Mrs. L. Sveinsson, ritari; Mrs. S. Hof- teig, Torfi Torfason, Mrs. H. Björnsson og Mrs. K. Pálsson. Einnig voru erindrekar á þjóðræknisþingið kosnir og eru þeir Mrs. V. Rafnkellsson og séra Jóhann Friðriksson. Séra Jóhann og kona hans gengu í deildina á fundinum. Vara er- indreki Ágúst S. Eyjólfsson. Kristín Pálsson Skýrslur þessar, sem að ritari Þjóðræknis- félagsins las upp, voru allar viðteknar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.