Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 145
ÞINGTIÐINDI 127 Skýrsla deildarinnar “Gimli” 1949 Gimli deildin hefir aldrei verið eins vel starfandi síðan að hún var stofnsett. Aðsókn að fundum alltaf að aukast. Fjórir starfs- og skemtifundir hafa verið haldnir á árinu. Kensla í íslenzku er starf- rækt eins og að undanförnu. Kenslukonur við skólann eru sem hér segir: Mrs. Sylvía Kárdal, Mrs. Ingibjörg Bjarnason, Mrs. Kristín I>or- sleinsson, Mrs. Lilja Kárdal og Mrs. Elín Ein- arsson. Frá 30—40 nemendur sækja skólann stöðugt einusinni í viku. Samkoma var haldin í vor, þar sem allir íslenzku nemendurnir komu framá sjónarsvið- ið, með söng framsögn og upplestur, en aðal atriðið á skemtiskránni var leikurinn “Hlini Konungsson". Var þetta ágæt samkoma og vel sótt. Eintim af okkar starfsfélögum voru veittir $50.00 úr sjóði deildarinnar. Það var söngvar- inn ólafur N. Kárdal, sem nú er við söng- nám í Minneapolis í Bandaríkjunum. Sá mað- ur á það sannarlega skilið að við sýnum hon- um virðingar og þakklætis vott, því svo oft hefir hann skemt okkur með hinni fögru rödd sinni. Einnig gaf deildin $50.00 til skauta- skála bæjarins og þar höfum við oftast fundi okkar. Embættismenn deildarinnar fyrir komandi ár eru þessir: Forseti, Guðmundur Féldsted, vara-forseti, Sigurður Baldvinsson; skrifari Ingólfur N. Bjarnason; gjaldkeri, Elías Ólafs- son. Kærar kveðjur til þingsins. G. Féldsted Ing. Bjarnason forseti ritari Skýrsla þjóðræknisdeildarinnar “Esjan” í Árborg, Manitoba fyrir árið 1949 Tveir fundir voru haldnir á árinu, var ann- ar þeirra ársfundur. Báðir þessir fundir voru allvel sóttir og bráð skenrtilegir. Eina sam- konui hélt deildin á árinu og heppnaðist hún nræta vel. Til skemtana var framsögn á ís- lenzku. 1 henni tóku þátt um 20 unglingar á aldrinum frá 8—15 ára, engin dauðamerki voru á framburði þessara unglinga, enda var það dómur flestra samkomugestanna að sjald- an hefðu þeir heyrt unglinga lesa betur, en í þetta sinn. Sex ungar stúlkur sungu nokkur íslenzk lög undir stjórn Mrs. Florence Bradley, og var það ágæt skemtun. Síðast en ekki síst hélt Mr. Gillson, forseti Manitoba háskólans ræðu, þrungna af mannviti og góðvild. Gesti líka honum væri gaman að hafa, þó ekki væri nema einusinni á ári hverju. Deildin tel- ur 99 meðlimi. Tekjur hennar árinu 1949 námu: Tekjur Meðlimagjöld ____________________ $99.00 Arður af Samk_________________ $133.25 1 sjóði _________________________ $66.80 Samtals __________________ $299.80 Útgjöld Til Þjóðræknisfélagsins ___________ $39.00.... Bækur keyptar fyrir _______________ $105.65.... Kaup Bókv. __________________________ $25.00 Frímerki _______________________________ .60 Samtals ______________________ $173.62 I banka við áramót, 1949 og 1950 ....$125.68 Bókasafn Esjunnar qr að smá aukast, um og yfir $100.00 á ári er varið til bókakaupa. Deildin mun nú eiga um 1000 bækur, lang mesti hlutinn í góðu ásigkomulagi. Lesnar eru í kringum 600 bækur árlega af félagsmönnum. Vinsamlegast T. Böðvarsson Skýrsla deildarinnar “Island”, Morden, Manitoba, fyrir árið 1949 Deildin, þó fámenn sé, er með góðu lífi. Fjórir almennir fundir voru haldnir á ár- inu og voru þeir allir vel sóttir. Ein kona féll frá á árinu, Miss Oddný Gíslason. Þar sem að fimtíu ár voru á þessu ári liðin frá því að Islendingar fyrst settust hér að, á- kvað deildin að standa fyrir fimtíu ára land- náms minningarhátíð og fór sú hátíð fram föstudaginn, 15. júlí 1949, í indælu veðri. Margt fólk var aðkomandi, einkum frá Dakóta, Winnipeg, Lundar og víðar, að. Forseti dagsins var Jón B. Johnson, en ræður fluttu séra Philip M. Pétursson forseti Þjóðræknisfélags- ins, sem flutti kveðjur frá félaginu. Séra Eg- ill H. Fafnis forseti kirkjufélagsins, flutti kveðjur frá þeim félagsskap, Guðmundur J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.