Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 151

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 151
ÞINGTIÐINDI 133 Deildin telur nú ura 160 skuldlausa með- limi og má þar bæta við, öðrum tuttugu, eða þrjátíu, sem að fjármálaritari hefir enn ekki náð til. Síðasta Frónsmótið, var haldið á Marlbor- ough Hótel. Það var vönduð samkoma og all- vel sótt, þó fanst það á, að sumum þótti ekki vel við eigandi að fara austur fyrir Sherbrook str. og verður nú bætt úr því í ár og mótið haldið vestur á Downing St. Tvær aðrar sam- komur hafði Frón á árinu og stjórnarnefndar- fundir voru tíu. Stjórnarnefndin hefir verið næstum því ó- breytt síðast liðin þrjú ár og var hún endur- kosin á síðasta ársfundi, nema hvað einn af embættismönnunum baðst lausnar. Að jafnaði hefir einn maður gengið úr nefndinni á ári á umræddu tímabili. Nefndin er nú skipuð þessum mönnum: Forseti — Próf. Tryggvi J. Oleson Skrifari — Heimir Thorgrímsson Vara-skrifari — Ðavíð Björnsson Féhirðir — Jochum Ásgeirsson Vara-féhirðir — Pétur Pétursson Fjármálaritari — Jón Jónsson Vara fjármálaritari — örn Þorsteinsson Deildin hefir enn umsjón með bókasafni Þjóðræknisfélagsins. Safnið er opið á miðviku- dögum, bæði að morgni og kveldi. Bókavörður er nú Jón Jónsson. Hann tók við safninu í haust af Davíð Björnssyni sem til margra ára hafði lagt hina mestu rækt við það. Safnið er nú vinsælt af eldra fólki sérstaklega og eru um fimtíu bækur lánaðar út á viku. Kostnað- ur við safnið varð $280.50 á þessu ári og gekk langmestur hluti þess fjárs til að kaupa nýj- ar bækur. Þeim til fróðleiks sem vilja fylgjast betur með starfi deildarinnar læt eg hér fylgja skýrslu féhirðirs deildarinnar, dagsetta 30. nóv. s. 1. Inntektir 6. des. Peningar í sjóði ______________$96.80 30. nóv. Meðlimagjöld ________________ $128.00 Inntektir á Frónsmóti ________________ $370.50 Samskot á fundum ______________________$20.15 Frá Þjóðr.fé. til bókakaupa------------$100.00 Samtals_____$715.45 Útgjöld Kostnaður við Frónsmótið____________$232.90 Kostnaður við fundarhöld____________ $20.00 Til Þjóðræknisfé. meðlimagjöld _____ $79.00 Nýjar bækur og bókband ____________ $280.50 Innheimtulaun, frímerki o.s.frv. ___ $13.00 Samtals__________$625.50 I sjóði__________$89.95 Total____________$715.45 Hér skal dregið athygli að því, að Þjóð- ra:knisfélagið veitti deildinni $100.00 í ís- lenzkum krónum til bókakaupa árið sem leið. Sömu upphæð hefir það aftur veitt okkur á þessu ári. Fyrir þetta viljum við Frónsmenn þakka. Annað þarf ekki að athuga við skýrslu fé- hirðirs, nema þá kanske að benda á það, hve kostnaðurinn við miðsvetrarmótið er orðinn gífurlegur, en nú er ekki lengur hægt að borga bara með “thank you” eins og karlinn sagði. H. Thorgrímsson Ritari Fróns 20. febrúar 1950 Miss Elín Hall lagði til og Guðbjörg Sig- urðsson studdi að skýrslunni sé veitt móttaka. Samþykt. Einar Sigurðsson flutti munnlega skýrslu frá deildinni Snæfell í Churchbridge, Sask., er þannig hljóðaði: Eg stend nokkuð öðruvísi og ver að vígi, en fulltrúar frá öðrum deild- um, að því leyti, þó að eg væri meðlimur deild- arinnar “Snæfell” um langt skeið, og sé það raunar enn, þá hefi eg þó ekki verið búsettur innan vébanda deildarinnar né verið þátttak- andi í starfi hennar síðustu tvö, þrjú árin. Þegar að eg kom heim af þingfundi um há- degi í dag var þar fyrir bréf frá skrifara deild- arinnar sr. Sigurði Kristópherssyni og fylgdi því umboð til mín um að mæta sem fulltrúi deildarinnar hér á þinginu. En, því miður fylgdi því engin skýrsla um starfsemi félags- ins á árinu liðna. Hinsvegar sendir hann mér afrit af fundargjörð aðal fundar deildarinnar scm haldinn hefir verið 30. jan. s.l. og þó sá fundur fjallaði auðvitað fyrst og fremst um einkamál deildarinnar, má þó nokkuð af fundargjörðinni ráða hvernig högum hennar er háttað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.