Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 152

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 152
134 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Af eðlilegum ástæðum hefir Snæfell alltaf verið ein af fámennustu deildum Þjóðræknis- félagsins, en eigi að síður mun hún vera ein af þeim elztu, var stofnuð í jan. 1923, er því fullra tuttugu og sjö ára . Séra Jónas A Sig- urðsson var þá prestur þar vestra. En hann var eins og kunnugt er eldheitur áhugamaður um þjóðræknismálin og hafði auk þess verið kosinn forseti aðalfélagsins árið áður. Hann mun því hafa sætt sig illa við það, að ekki væri nein skipulögð þjóðræknissamtök í sinni heimabygð. Að minsta kosti boðaði hann tíl fundar í jan. 1923, þar sem ræða skyldi um stofnun Þjóðræknisfélags deildar. Á þeim fundi var deild stofnuð og nefnd ”Snæfell”. Nafngefandinn mun hafa verið Austfirðing- ur, sem í æsku hafði oft séð Snæfells-tindinn ‘‘háa hreina”. Stofncndur voru 20 og aldrei mun meðlima- talan hafa orðið mikið hærri en það, og ekki heldur stórum minni, og mun svo enn vera. Því þó mikill meirihluti stofnendanna hafi nú safnast til feðra sinna, hefir tekist að fylla , skörðin að mestu, með yngri mönnum og það spáir einmitt góðti um framtíð deildarinnar. Lestrarfélag hafði verið starfandi í bygðinni frá því á fyrstu landnámsárum, sem átti dá- htið safn af úrvals bókum, en var nú orðið svo fáment að erviðleikar voru á að starfrækja það. Það varð því að samningum, með lestrar- félaginu og hinni nýstofnuðu þjóðræknisdeild, að hún fcngi bókasafn félagsins til afnota með því skilyrði, að ef deildin félli niður og hætti störfum þá skyldi bókasafnið ganga til aðalfélagsins i Winnipeg. Þetta var hið mesta happ fyrir deildina, enda komst starfsemin brátt í jjað horf, að bókasafnið var aukið, eft- ir því sem tekjur leyfðu. Gengist var og fyrir árlegum þjóðminningar samkomum og öðr- um íslenzkum samkomum við og við, og mun sú starfsaðferð haldast við enn. Þess er jrví að vænta, að ef þeirra forustu- manna sem nú standa fyrir málum deildar- innar nýtur við, að þá muni hún geta hald- ið starfinu áfram, enn um hríð. Virðingafylst Einar Sigurðsson. Miss Vídal stakk upp á og Sigurður Bald- vinsson studdi, að skýrslunni sé veitt móttaka. Samþykt. Þingnefndarálit í samvinnu málum við fsland Framsögumaður G. L. Jóhannsson 1. Þingið fagnar því, að þeir heiðursfélagar vorir, dr. Vilhjálmur Stefánsson og Guð- mundur dómari Grímson og frúr þeirra gátu þegið virðulegt boð Þjóðræknisfélags Islands og ríkisstjórnarinnar og heimsótt ættjörðina síðastliðið sumar; telur þingið, að með því hafi Vestur-íslendingum almennt verið sómi sýndur og að heimsókn þessi hafi styrkt ætt- arböndin yfir hafið. 2. Þingið lætur í ljósi ánægju sína yfir komu góðra gesla heiman um haf á liðnu ári, og þá sérstaklega yfir heimsókn þeirra dr. Þorkels Jóhannessonar prófessors og Stein- gríms Jónssonár rafmagnsstjóra, ásamt frúm þeirra. Þá fagnar þingið því mjög, að hér er staddur sem gestur þess Gunnar Pálsson söng- vari frá New York til þess að skemmta oss með söng og myndasýningu, og vottar honum inni- lega þökk fyrir komuna. 3. Þinginu er það ánægjuefni, að margir Vestur-íslendingar hafa á árinu heimsótt ætt- jörðina. Sérstaklega vill þingið þakka það kynningarstarf, sem sér Halldór E. Johnson vann á Islandi með kveðjufluttningi sínum í ræðum og útvarpi, og séra Sveinbjöm S. Ólafs- son með kirkjuræðum sínum og öðrum ræð- um. Er allt slíkt starf traustur þáttur í brúar- byggingunni yfir hafið. 4. Þar sem vitað er, að undanfarið hafa verið gerðar eigi allfáar kvikmyndir af Islandi — landi og þjóð, atvinnu- og menningarlífi — vill þingið beina því til væntanlegrar stjórnar- nefndar, að hún leiti fyrir sér, í samráði við Þjóðræknisfélagið á íslandi, um útvegun á kvikmyndum af íslandi í litum, sem nota mætti á samkomum deilda Þjóðræknisfélags vors og gæti með þeim hætti orðið öflugur liður í útbreiðslu- og fræðslustarfi félagsins. 5. Þingið vill halda vakandi jreirri hug- mynd, að æskilegt væri að bjóða hingað vest- ur á vegum félagsins skáldi eða fræðimanni, eða öðrum menningarfrömuði frá lslandi, til ræðuhakla eða upplesturs á samkomum, er félagið sjálft eða deildir þess stæðu að, eins og vel hefir áður gefist. Grettir Leo Jóhannsson. Richard Beck Böðvar H. Jakobsson E. Sigurðsson Á þjóðræknisþingi í Winnipeg 21. febr. 1950
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.