Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 153

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 153
ÞINGTIÐINDI 135 Samþykt var að álitið lið fyrir lið. Allir lið- irnir samþyktir umræðulaust og svo nefndar- álitið í heild samkvæmt uppástungu G. L. Jóhannssonar sem var studd af Sigurði Bald- vinssyni. Samþykt. Fundarhlé var ákveðið í fimm mínútur til þess að gefa fréttariturum frá blaðinu Tribune tíma til að taka myndir af stjórnarnefnd Þjóðræknisféiagsins, að því loknu var fundur settur á ný. Forseti bað ritara að lesa upp nöfn þeirra sem að í nefndir hefðu verið settir. Forseti skýrði frá, að herra Gunnar Pálsson frá New York væri kominn til þingsins og bauð hann velkominn. Ávarpaði gesturinn þingið vel og sköruglega, þakkaði fyrir sæmd þá sem sér hefði verið sýnd og árnaði Jringinu allra heilla. G. J. Oleson vakti máls á að fallegt og æski- legt væri ef að Þjóðræknisfélagið sæi sér fært að leggja $100.00 í U.N.C.F'. — United Nation- al Childrens Emergency Fund. Var því máli vísað til fjánnálanfendar. Böðvar Jakobsson vakti máls á hve ójiarft og óhæfilegt það væri fyrir fólk að vera alltaf að tala um að íslenzk- an hér hjá okkur í Vesturheimi væri að deyja. Taldi hann það tal ekki að eins hættulegt fyrir viðhald íslenzks máls og menningar, heldur blátt áfram rökleysu eina. Þingnefndarálit í útbreiðslumálum Framsögumaður Gunnar Sæmundsson. Séra Egill Fafnis lagði til og Dr. Beck studdi að nefndarálitið, sem var í fimm liðum sé tekið fyrir lið fyrir lið. Samþykt. 1. Þingið þakkar forseta og starfsnefnd þjóðræknisfélagsins starf þeirra á síðastliðnu ári. 2. Þingið hvetur stjórnarnefndina til að gangast fyrir á eins öflugan hátt og unt er, að veita deildum félagsins tækifæri til að njóta aðstoðar eins góðs söngstjóra og völ er á. 3. Þingið hvetur stjórnarnefndina til að at- huga ítarlega mögulcika á að fá kvikmyndir l'já kvikmyndafélagi Islands til afnotkunar Þjóðræknisfélaginu og deildum þess. 4. Nefndin leggur sérstaka áherzlu á, söng- kenslu, finnst að ekkert hvetji ungdóminn bet- ur til að læra íslenzka tungu en söngvar og Ijóð. Nefndin þakkar viðleitni þá, er gerð var með ágætum árangri á síðastliðnu ári, eftir því sem skýrt var frá hér á þinginu. 5. Þingið hvetur væntanlega stjórnarnefnd til að fá góða menn, að heimsækja deildir til fræðslu og skemtana. Gunnar Sæmundsson Þorsteinn J. Gíslason Jóhann Fredriksson Elín S. Hall H. ólafsson Séra Egill Fáfnis lagði til, og Dr. Beck studdi að nefndar álitið sé rætt lið fyrir lið. Samþykt. Allir liðirnir voru samþyktir umræðulaust og svo nefndarálitið í heild samkvæmt tillögu stra Egils og Dr. Beck. Formaður kjörbréfanefndar tilkynti, að til [rings væri komin frú Veiga Jóhannesson frá deildinni “Esjan” með 16 atkvæði, og lagði til að henni væri veitt full jringréttindi. Dr. Beck studdi tillöguna og var hún samþykt. Svo var fundi frestað til kl. 1.30 e.h.. Fundur settur kl. 1.30 e. h. Fundargjörning- ur frá síðasta fundi lesinn og staðfestur. Fræðslumál Frú Ingibjörg Jónsson las álit nefndarinnar í fræðslumálum, sem var í sex liðum. Þorsteinn Gíslason lagði til Einar Magnússon studdi, að nefndarálitið sé rætt lið fyrir lið. Samþykt. 1. Þingið fclur stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins að stuðla að því á allan hátt, að sem flestar deildir félagsins starfræki íslenzku skóla á komandi ári. 2. Þingið telur æskilegt að stjórnarnefndin, í samráði við deildirnar, stofni til kennara fundar í Winnipeg í byrjun næsta skólaárs, þar sem kennarar geta rætt um vandamál sín, kensluaðferðir og fleira og að félagið borgi ferðakostnað eins kennara frá hverri deild. 3. Þingið felur stjórnarnefndinni að panta sýnishorn af linguaphone kenslu-plötum í ís- lenzku strax og þær eru tilbúnar, og ef hún í samráði við kennarana álítur þær ákjósanlegar fyrir íslenzku skólana, að útvega þá áminstar plötur til afnota í öllum skólunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.