Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 157

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 157
ÞINGTIÐINDI 139 uð á, að fullnaðartakmarki sé náð; og eg finn til þakkarskuklar við alla þá menn sem fórn- að hafa miklu af tíma sínum og miklu fé til sluðnings við fullnaðarfrágang málsins. Þetta hefur styrkt mig persónulega í minni þjóðræknislegu trú og eg er viss um að það hafi styrkt marga fleiri en mig. Eins og eg gat um áðan, hefi eg meðferðis til útbýtingar á- minnstar söfnunarbækur og treysti því jafn- framt að sem flestir gefi sig fram og gerist áskrifenclur með ríflegum upphæðum, veiti bókunum viðtöku og hefji söfnun eins fljótt og því framast verði viðkomið. Traustari, fegurri og varanlegri minnisvarða yfir íslenzka frumherja í þessari álfu er ekki unnt að reisa en kenslustólinn í íslenzkri tungu og menningarerfðum við æðstu menntastofnun þessa fylkis, Manitoba háskól- ann. Þetta er stærsta menningarmálið, og hlýt- ur að verða mesta metnaðarmálið sem Islend- ingar Vestan hafs hafa nokkru sinni gefið sig við. Grettir Leo Jóhannsson State of North Dakota Supreme Court Eismark, February, 15, 1950 Mr. A. P. Johannsson, 910 Palmerston, Ave. Wpg. Man. I had hoped to attend the National League Convention next week but find it impossible, much to my regret. Some report is due on the Leif Eiriksson Memorial. The resolution introduced in the US Senate last winter by Senator Young and others received favorable consideration in com- mittee according to Senator Young. It was held up, however, pending an investigation of the cost of the base. I believe the Fine Arts Commission has selected a site along the Potomac River. It has always furnished the figures for the cost of the base. That started originally with $10,000.00. Then right after fhe war it was raised to $20,000.00. Now it has again been raised to $40,000.00. That is what is holding up the resolution. Without an ap- propriation the resolution would pass promptly. I do not thing, however, that we should undertake to raise the money. As long as we furnish the statue the Government sliould build a base. I have asked them to in- vestigate whether a suitable site could not be found where the cost of the base would be Icwer. Mr. Thors has been giving his as- sistance. That is the status of the matter now. In the meantime the statue is being well taken care of on the grounds of the Marines Museum at Newport, Virginia. Will you kindly make a report to the con- vention and ask for advice what to do now. Needless to say I will continue my efforts. Extend my greetings and best wishes to the Convention. Sincerely yours, G. Grimson Dr. Beck lagði til að skýrslum og tillögum fjársöfnunarnefndarinnar sé veitt móttaka með þakklæti. J. J. Bíldfell studdi. Samþykt. G. L. Jóhannsson gerði tillögu um, að for- seti skipi einn mann frá hverri deild í þjóð- ræ-knisfélaginu til að athuga skýrslurnar sem fram hefðu komið á þinginu. Böðvar Jakobs- son studdi tillöguna og var hún samþykt. Breyting á Þingtíma Trausti Isfeld lagði fram álit þingnefndar- innar í því máli sem var í tveimur liðum og hljóðaði þannig: Nefndin leggur til, að 24 grein Þjóðræknis- félagslaganna sé breytt þannig, að ársþing Þjóðræknisfélagsins sktdi vera háð á þeim stað og tíma, sem að hvert þing ákveður. Að öðru leyti skal áminst lagagrein halda sér eins og að hún er. G. J. Jónasson Svanborg Sveinsson ólína Pálsson Ó. Pétursson T. lsfeld. Séra Egill Fafnis lagði til að nefndar álitið sé samþykt. G. J. Jónasson studdi tillöguna, en áður en að hún var samþykt spunnust nokkr- ar umræður út af orðalagi hennar, svo að henni var vísað aftur til nefndarinnar til frek- ari athugunar. Eftir lítinn tíma lagði nefndin í lagabreytingar málinu aftur fram álit sitt, sem hljóðaði þannig: Nefndin leggur til, að þingtímanum sé breytt þannig, að þingið skuli háð í fyrstu viku júní næsta ár, svo framar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.