Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 157
ÞINGTIÐINDI
139
uð á, að fullnaðartakmarki sé náð; og eg finn
til þakkarskuklar við alla þá menn sem fórn-
að hafa miklu af tíma sínum og miklu fé til
sluðnings við fullnaðarfrágang málsins.
Þetta hefur styrkt mig persónulega í minni
þjóðræknislegu trú og eg er viss um að það
hafi styrkt marga fleiri en mig. Eins og eg gat
um áðan, hefi eg meðferðis til útbýtingar á-
minnstar söfnunarbækur og treysti því jafn-
framt að sem flestir gefi sig fram og gerist
áskrifenclur með ríflegum upphæðum, veiti
bókunum viðtöku og hefji söfnun eins fljótt
og því framast verði viðkomið.
Traustari, fegurri og varanlegri minnisvarða
yfir íslenzka frumherja í þessari álfu er ekki
unnt að reisa en kenslustólinn í íslenzkri
tungu og menningarerfðum við æðstu
menntastofnun þessa fylkis, Manitoba háskól-
ann. Þetta er stærsta menningarmálið, og hlýt-
ur að verða mesta metnaðarmálið sem Islend-
ingar Vestan hafs hafa nokkru sinni gefið sig
við.
Grettir Leo Jóhannsson
State of North Dakota Supreme Court
Eismark, February, 15, 1950
Mr. A. P. Johannsson,
910 Palmerston, Ave. Wpg. Man.
I had hoped to attend the National League
Convention next week but find it impossible,
much to my regret.
Some report is due on the Leif Eiriksson
Memorial. The resolution introduced in the
US Senate last winter by Senator Young and
others received favorable consideration in com-
mittee according to Senator Young. It was
held up, however, pending an investigation of
the cost of the base. I believe the Fine Arts
Commission has selected a site along the
Potomac River. It has always furnished the
figures for the cost of the base. That started
originally with $10,000.00. Then right after
fhe war it was raised to $20,000.00. Now it has
again been raised to $40,000.00. That is what
is holding up the resolution. Without an ap-
propriation the resolution would pass
promptly. I do not thing, however, that we
should undertake to raise the money. As long
as we furnish the statue the Government
sliould build a base. I have asked them to in-
vestigate whether a suitable site could not be
found where the cost of the base would be
Icwer. Mr. Thors has been giving his as-
sistance. That is the status of the matter now.
In the meantime the statue is being well
taken care of on the grounds of the Marines
Museum at Newport, Virginia.
Will you kindly make a report to the con-
vention and ask for advice what to do now.
Needless to say I will continue my efforts.
Extend my greetings and best wishes to the
Convention.
Sincerely yours,
G. Grimson
Dr. Beck lagði til að skýrslum og tillögum
fjársöfnunarnefndarinnar sé veitt móttaka
með þakklæti. J. J. Bíldfell studdi. Samþykt.
G. L. Jóhannsson gerði tillögu um, að for-
seti skipi einn mann frá hverri deild í þjóð-
ræ-knisfélaginu til að athuga skýrslurnar sem
fram hefðu komið á þinginu. Böðvar Jakobs-
son studdi tillöguna og var hún samþykt.
Breyting á Þingtíma
Trausti Isfeld lagði fram álit þingnefndar-
innar í því máli sem var í tveimur liðum og
hljóðaði þannig:
Nefndin leggur til, að 24 grein Þjóðræknis-
félagslaganna sé breytt þannig, að ársþing
Þjóðræknisfélagsins sktdi vera háð á þeim
stað og tíma, sem að hvert þing ákveður. Að
öðru leyti skal áminst lagagrein halda sér eins
og að hún er.
G. J. Jónasson
Svanborg Sveinsson
ólína Pálsson
Ó. Pétursson
T. lsfeld.
Séra Egill Fafnis lagði til að nefndar álitið
sé samþykt. G. J. Jónasson studdi tillöguna, en
áður en að hún var samþykt spunnust nokkr-
ar umræður út af orðalagi hennar, svo að
henni var vísað aftur til nefndarinnar til frek-
ari athugunar. Eftir lítinn tíma lagði nefndin
í lagabreytingar málinu aftur fram álit sitt,
sem hljóðaði þannig: Nefndin leggur til, að
þingtímanum sé breytt þannig, að þingið skuli
háð í fyrstu viku júní næsta ár, svo framar-