Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 159

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 159
ÞINGTIÐINDI 141 Fundur settur kl. 1.30. Fundargjörningur frá síðasta fundi lesinn og saraþyktur. Fjármálanefndarálit. Guðmann Levy lagði fram álit þeirrar nefndar og lagði til að það væri samþykt. Álitið var í tveimur liðum og hljóðar sem fylgir. Álit Fjármálanefndar 1. Fjárhagsskýrslur Embættismanna. Nefndin hefir farið yfir fjárhagsskýrslur em- bættismanna félagsins og leggur tii að þær séu samþyktar eins og þær liggja fyrir. 2. Tillaga G. J. Oleson um að gefa $100, dollara til United Nation Children’s fund. Nefndin hefir athugað þetta mál, og leggur til að í staðin fyrir 100 dollara komi 50 doll- arar. 3. Þingnefndarálit í kennslumálum. — (1) Nefndin leggur til, að í stað orðanna — “og að félagið borgi ferðakostnað eins kennara frá hverri deild” í annari grein þingnefndar- álitsins, komi: “og að félagið borgi fargjald eins kennara frá hverri deild”. (2) í I'riðja lið þess sama álits komi í stað orðanna “og ef hún í samráði við kennara álít- ur þær ákjósanlegar fyrir íslenzku skólana, að útvega þá áminstar plötur til afnota í öllum skólum”, komi "og ef hún í samráði við kenn- ara álítur þær ákjósanlegar fyrir íslenzku skól- ana, þá heimilar þingið stjórnarnefndinni að kaupa áminstar plötur til afnota í öllum skól- um”. Fcbr. 22. 1950 Guðmann Levy J. B. Johnson E. Magnússon Báðir þessir liðir voru samþyktir og svo nefndarálit í heild samþykt. Háskólamálið. Gunnar Sæmundsson var framsögumaður þingnefndarinnar í því máli °g var álit nefndarinnar í þremur liðum. 1. Nefndin þakkar fjársöfnunar nefndinni fyrir framkvæmd sína í fjársöfnun fyrir is- lenzka kennarastólinn. 2. Nefndin hefir yfirfarið reglur og skipu- lags fyrirkomulag háskólastóls nefndarinnar °g hefir ekkert að athuga við þær eða það, og mælum með áframhaldandi starfi, undir fyrirkomulagi fjársöfnunar formannsins. 3. Nefndin óskar eftir að þetta fjársöfnunar- fyrirkomulag verði skýrt fyrir íslendingum í vikublöðunum Heimskringlu og Lögbergi. Gunnar Sæmundsson Kristín Pálsson E. Magnússon Einar Sigurðsson T. J. Gíslason 1 liður samþyktur, 2 liður sömuleiðis. f sambandi við 3 liðinn bar Walter Lindal dóm- ari fram þau tilmæli til þingnefndarinnar að hún bætti The Icelandic Canadian við, á eftir orðinu Heimskringlu og féllst nefndin á það — liðurinn svo samþyktur og nefndaráilt í heild samþykt. Námsstyrksmálið — Séra Jóhann Friðriksson lagði fram álit þingnefndarinnar í því máli sem hljóðar þannig: Þar sem Þjóðræknisfélagið hefir í liðinni tíð styrkt íslenzkt námsfólk á sviði sönglistar- innar, með ágætum árangri og sér til sóma, er nefndin því eindregið mcðmælt, að félagið haldi áfram slíkri styrktarstarfsemi eftir föng- um. Nefndin leggur því til, að fimm manna milliþinganefnd sé kosin í málið er kynni sér ástæður og áhugaefni þess fólks, sem nefnt hefir verið í þessu sambandi hér á jiinginu, og vinni í sainráði við væntanlega stjórnarnefnd að framkvæmdum í þessu máli, eftir því sem ástæður leyfa. J. Friðriksson Richard Beck E. H. Fafnis Nefndarálitið var samþykt umræðulaust, og í millijnnganefndina í málinu voru kosnir: Trausti fsfeld, Mrs. P. S. Pálsson, Jónbjörn Gíslason, Ingibjörg Jónsson og Mrs. H. Daniels- son. Minjasafnsmál — Framsögumaður Dr. Beck Skjalavörður upplýsir, að minjasafnið sé geymt í sérstökum skáp í Jóns Bjarnasonar skóla- byggingunni og að ekkert muni hafa bæst við safnið á síðastliðnu ári. Þar sem æskilegt er, að þessu máli sé haldið vakandi vill nefndin hvetja fólk til að senda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.