Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 160

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 160
142 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA muni, sem ættu heima á safninu, til skjala- varðar félagsins, hr. Ólafs Péturssonar, 123 Home St. Winnipeg, Man. Á þjóðræknisþingi 22. febrúar 1950 Álitið samþykt umræðulaust. S. Baldvinsson Richard Beck Kosning embættismanna Samkvæmt lögum fara þær fram kl. 2 e. h. þriðja þingdaginn og þar sem sá tími var kominn, var vikið frá öðrum málum og geng- ið til kosninga. Stungið var uppá séra Philip M. Péturssyni og Walter Lindal fyrir forseta. Sá síðarnefndi baðst undan kosningu, svo séra Philip var kosinn í einu hljóði. Vara-forseti T. J. Oleson cndurkosinn. J. J. Bíldfell endur- kosinn skrifari, Vara-skrifari endurkosinn frú Ingibjörg Jónsson. G. L. Jóhannsson, endur- kosinn féhirðir, og Grettir Eggertsson vara var-féhirðir. Guðmann Levy endurkosinn fjár- málaritari og A. G. Eggcrtsson vara-fjármála- ritari. Ólafur Pétursson endurkosinn skjala- og eignavörður. Yfirskoðunar maður sá sem útenl hafði kjörtímabil sitt, endurkosinn. Forseti skýrði frá að forseti háskóla Mani- tobafylkis væri kominn á þingið og bauð hann velkominn og bað Walter Lindal dóm- ara að kynna hann þingfólkinu, sem að dóm- arinn gerði með stuttri, en snjallri ræðu. Dr. A. H. S. Gillson ávarpaði svo þingið. Hann er maðtir málsnjall og flutti bæði snjallt og áhrifamikið erindi. Dr. Beck ávarpaði for- seta háskólans með nokkrum velvöldum orð- um og bað þingheim að votta forsetanum þakklæti sitt með því, að standa á fætur, sem hann og gerði. Rithandar og nafnabók Lárusar S. Ólafssonar J. J. Bíldfell mintist á þessa bók, þýðing hennar og hina lofsamlegu viðleitni Lárusar Ólafssonar mcð að varðveita nöfn Islendinga í Ameríku frá gleymsku og glötun og rithönd þeirra og hvatti menn til að sinna málinu. Séra Egill Fafnis lagði til og Mrs. P. S. Pálsson stucldi, að Trausti Isfeld sé falið að taka bókina til Selkirk til þess að fá fólk þar til að skrifa nöfn sín í hana og senda hana svo eftir tvo mánuði til stjórnarnefndar Þjóð- ræknisfélagsins í Winnipeg aftur. Samþykt. Séra Egill Fafnis vakti máls á, að æskilegt væri ef því yrði viðkomið í framtíðinni að sýna parta úr leikritum á samkomum Þjóð- ræknisfélagsins, sagði að það mundi bæði vekja fólk, auka aðsókn að samkomunum og tieysta sambandið við ættþjóðina. Hann lagði og til, að þingmenn láti í ljósi þakklæti sitt til stjórnarnefndarinnar fyrir starf hennar á síðasta ári með því að standa á fætur og var það gert. Fundi var svo frestað til kl. 8. e. h. Sjöundi og síðasti fundur þingsins var sett- ur í Sargent Park School Auditorium í Win- nipeg kl. 8.30 e. h. Dr. Beck. lagði til og Th. J. Gíslason studdi, að stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins sé falið að staðfesta tvo síðustu fundargjörninga þings- ins og að annast hvað annað, sem að ólokið kynni að vera af störfum þingsins. Samþykt. Forseti kvaddi ritara til að bera fram form- lega uppástungu um þá menn, sem valdir höfðu verið heiðursfélagar, en þeir voru, G. J. Óleson, friðdómari í Glenboro, Man.; Ein- ar Páll Jónsson, ritstjóri Winnipeg, og Stefán Einarsson, ritstjóri í Winnipeg. Dr. Beck studdi tillöguna og mintist heiðursfélaganna með hlýjuin og velvöldum orðum. Svo fór fram eftirfylgjandi, skemtiskrá. Yngismeyjar tvær lásu islenzk kvæði prýði- isvel, Lorna Stefánsson frá Gimli, og Fern Hallsson frá Riverton. Gunnar Pálsson frá New York söng einsöngva sem að ágætur róm- ur var gerður að. Enfremur sungu frú Lilja og ungfrú Evelyn Thorvaldsson öllum til ánægju. Dr. Beck flutti fróðlega og snjalla ræðu um starfstilhögun á þingi Sameinuðu þjóðanna i New York. Að svo mæltu sleit forsetinn þinginu. J. J. Bíldfell ritari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.